Fréttablaðið - 24.04.2010, Síða 85

Fréttablaðið - 24.04.2010, Síða 85
LAUGARDAGUR 24. apríl 2010 49 Sjónvarpsmaðurinn og tónlistarframleið- andinn Simon Cowell hefur aukið auðæfi sín um 45 milljónir punda á undanförnu ári. Nema þau nú 165 milljónum punda, eða um 32 milljörðum króna. Þetta kemur fram á árlegum lista dagblaðsins The Sunday Times yfir ríkasta fólkið í breska tónlistarbransanum. Cowell er þekktastur sem hinn eitil- harði dómari í hæfileikaþáttunum The X- Factor og American Idol. Helming auðæfa sinna hefur hann grætt fyrir sjónvarps- vinnu sína á undanförnum tveimur árum. Annar dómari í X-Factor, Cheryl Cole, jók einnig auðæfi sín mikið á síðasta ári, eða um tíu milljónir punda. Í efsta sæti á listanum lenti Edgar Bronf man, formaður útgáfufyrirtækisins Warner Music, sem er jafnframt í 25. sæti yfir ríkustu menn Bretlands. Eigur hans eru metnar á 1,6 milljarða punda, eða rúma 300 milljarða íslenskra króna. Athygli vekur að Ronnie Wood, gítar- leikari Rolling Stone, dettur út af topp fimmtíu listanum. Auðæfi hans nema nú 20 milljónum punda en námu áður 35 milljónum. Ástæðan fyrir því er rándýr skilnaður hans við eiginkonu sína til 24 ára, Jo, á síðasta ári eftir að upp komst um framhjáhald hans. Bítlarnir fyrrverandi, Paul McCartney og Ringo Starr, komust aftur á móti á lista 50 efstu manna. Auðæfi McCartneys nema 475 milljónum punda en Ringo er aðeins neðar með 140 milljónir í vasanum. Ákveðið hefur verið að breyta nýjustu kvikmynd M. Night Shy- amalan, The Last Airbender, í þrívíddarmynd. Tæknilið vinnur nú hörðum höndum við að breyta myndinni fyrir frumsýningu henn- ar 2. júlí. Þessi ákvörðun kemur ekki á óvart því nánast önnur hver mynd í Hollywood er gefin út í þrí- vídd eftir velgengni Avatar. Brellumeistararnir Haukur Karlsson og Jóhannes Sverrisson störfuðu við myndina þegar hluti hennar var tekinn upp á Græn- landi í fyrra. Hún er byggð á vin- sælum teiknimyndum í japönskum manga-stíl og verður athyglisvert að sjá hver útkoman verður. Airbender í þrívídd SHYAMALAN M. Night Shyamalan frum- sýnir The Last Airbender í júlí. Hljómsveitin Quadruplos sem er skipuð þeim Magnúsi Birki Skarphéðinssyni og Tómasi Þór- arni Magnússyni hefur sent frá sér sína fyrstu plötu. Sveitin hefur verið starfandi í núverandi mynd í um eitt ár og hefur á þeim tíma getið sér gott orð sem ein kröftugasta tónleikasveit lands- ins á sviði raf- og danstónlistar. Nýja platan inniheldur átta fjör- ug lög sem ættu að falla vel í kramið á dansgólfum landsins í sumar. Næstu tónleikar Quadru- plos verða í plötubúðinni Havaríi í Austurstræti í dag klukkan 16. Fyrsta plata Quadruplos FYRSTA PLATAN Quadruplos er skipuð þeim Magnúsi Birki og Tómasi Þórarni. RÍKUR Eigur Idol-dómarans Simons Cowell nema um 32 milljörðum króna og ætti hann því að eiga fyrir salti í grautinn á næstunni. Simon Cowell græðir á tá og fingri Kvikmyndagagnrýnandinn Roger Ebert og eiginkona hans mættu í viðtal til Ophru Winfrey og ræddu meðal annars um baráttu Eberts við krabbamein. Í kjölfar veikindanna missti Ebert getuna til að tala og tjáir sig aðeins með rituðu máli. Hann og eiginkona hans, Chaz, hafa verið gift í átján ár. „Þegar ég giftist Roger vissi ég hversu yndislegur hann er. Það er erfitt að finna mann eins og hann og þess vegna vildi ég ekki missa hann. Ég neitaði að gefa upp bar- áttuna,“ sagði Chaz í viðtalinu. Neituðu að gefast upp
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.