Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.04.2010, Qupperneq 92

Fréttablaðið - 24.04.2010, Qupperneq 92
56 24. apríl 2010 LAUGARDAGUR LAUGARDAGUR ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 06.00 Pepsi MAX tónlist 11.10 7th Heaven (22:22) (e) 11.55 Dr. Phil (e) 12.40 Dr. Phil (e) 13.20 Dr. Phil (e) 14.00 Still Standing (20:20) (e) 14.20 I´m A Celebrity... Get Me Out Of Here (6:14) (e) 15.30 Rules of Engagement (10:13) (e) 15.50 Britain´s Next Top Model (e) 16.45 Melrose Place (11:18) (e) 17.30 Psych (1:16) (e) 18.15 Girlfriends (12:22) 18.35 Game Tíví (13:17) (e) 19.05 Accidentally on Purpose (e) 19.30 Slackers Aðalhlutverk: Devon Sawa, Jason Schwartzman, James King og Laura Prepon. 21.00 Saturday Night Live (16:24) Zach Galifianakis er gestaleikari þáttarins að þessu sinni. 21.50 Asylum Aðalhlutverk: Natasha Ri- chardson, Hugh Bonneville, Gus Lewis og Ian McKellen. 23.30 Djúpa laugin (10:10) (e) 00.30 Spjallið með Sölva (10:14) (e) 01.20 Worlds Most Amazing Vid- eos (e) 02.05 Big Game (1:8) (e) 03.45 Girlfriends (11:22) (e) 04.05 Jay Leno (e) 04.50 Jay Leno (e) 05.30 Pepsi MAX tónlist 18.00 Hrafnaþing 19.00 Golf fyrir alla 19.30 Grínland 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Mannamál 22.00 Kokkalíf 22.30 Heim og saman 23.00 Alkemistinn 23.30 Björn Bjarna 00.00 Hrafnaþing 08.00 Morgunstundin okkar Pálína, Teitur, Sögustund með Mömmu Marsibil, Manni meistari, Tóti og Patti, Mærin Mæja, Eþíópía. Elías Knár, Millý og Mollý og Hrút- urinn Hreinn. 09.58 Latibær (Lazy Town) (103:136) 10.25 Meistaradeildin í hestaíþrótt- um 2010 (e) 10.50 Leiðarljós (e) 11.35 Virkjunin í Jangtse 12.30 Kastljós (e) 13.05 Kiljan (e) 14.00 Guð í Gørløse (e) 15.00 Ofvitinn (Kyle XY) 15.50 Íslandsmótið í handbolta Bein útsending frá leik í úrslitakeppninni. 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Skíðalandsmót (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Alla leið 20.35 Pabbarán (Dadnapped) Bandarísk fjölskyldumynd frá 2009. Ung stúlka kemur pabba sínum til hjálpar eftir að honum er rænt. Aðalhlutverk: Emily Osment, David Henrie, Jason Earles og Jonathan Keltz. 22.00 Eðlilegt líf (Normal Life) Banda- rísk bíómynd frá 1996. Lögreglumaður sem kvænist fíkniefnaneytenda, lendir í kröggum og missir vinnuna. Aðalhlutverk: Ashley Judd og Luke Perry. 23.40 Bridget Jones – Á barmi tauga- áfalls (Bridget Jones: The Edge of Rea- son) (e) 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.00 Marie Antoinette 10.00 My Best Friend‘s Wedding 12.00 Wall-E 14.00 Marie Antoinette 16.00 My Best Friend‘s Wedding 18.00 Wall-E 20.00 Collage Road Trip 22.00 The Hills Have Eyes 2 00.00 Analyze This 02.00 No Way Out 04.00 The Hills Have Eyes 2 06.00 Old School 09.05 Inside the PGA Tour 2010 Árið sem fram undan er skoðað gaumgæfilega og komandi mót krufin til mergjar. 09.30 Verizon Heritage Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. 10.25 Meistaradeild Evrópu: Frétta- þáttur Skyggnst á bak við tjöldin og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 10.55 Miami - Boston Útsending frá leik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. 12.45 2010 Augusta Masters Sýnt frá þriðja keppnisdeginum á Augusta Masters-mót- inu í golfi. Tiger Woods er meðal keppenda. 15.45 Keflavík - Snæfell Bein útsend- ing frá leik í Iceland Express-deildinni í körfu- bolta. 17.50 Zaragoza - Real Madrid Bein út- sending frá leik í spænska boltanum. 20.00 Ultimate Fighter - Sería 10 Sýnt frá Ultimate Fighter þar sem margir af bestu bardagamönnum heims etja kappi í þessari mögnuðu íþrótt. 20.45 Ultimate Fighter - Sería 10 21.30 Ultimate Fighter - Sería 10 22.15 Keflavík - Snæfell Útsending frá leik í Iceland Expressdeildinni í körfubolta. 08.00 Liverpool - West Ham Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 09.40 Season Highlights Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp. 10.35 Premier League World Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 11.05 Premier League Preview 2009/10 Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 11.35 Man. Utd. - Tottenham Bein út- sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 13.50 West Ham - Wigan Bein útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. Sport 3. Bolton - Portsmouth Sport 4. Wolves - Black- burn Sport 5. Hull - Sunderland. 16.15 Arsenal - Man. City Bein útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.30 Mörk dagsins 19.10 Leikur dagsins 20.55 Mörk dagsins 21.35 Mörk dagsins 22.15 Mörk dagsins 22.55 Mörk dagsins 23.35 Mörk dagsins 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.00 Algjör Sveppi 08.55 Barnatími Stöðvar 2 11.15 Wildfire 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.25 Wipeout USA 14.20 Mad Men (6:13) Önnur þáttaröðin þar sem fylgst er með daglegum störfum og einkalífi auglýsingapésans Dons Draper og kollega hans í hinum litríka auglýsingageira á Madison Avenue í New York. 15.15 Sjálfstætt fólk Jón Ársæll heldur áfram mannlífsrannsóknum sínum, tekur hús á áhugaverðu fólki og kynnist því eins og honum einum er lagið. 16.00 Auddi og Sveppi A uddi og Sveppi eru mættir aftur með þáttinn þar sem allt er leyfilegt. 16.40 Simmi & Jói og Hamborgara- fabrikkan Raunveruleikaþáttur með Simma og Jóa sem nú hafa söðlað um og ætla að opna veitingastaðinn Hamborgarafabrikkuna 17.15 ET Weekend Allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressilegan hátt. 18.00 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Ísland í dag - helgarúrval 19.29 Veður 19.35 Princess Skemmtileg mynd um prinsessu og ungan mann sem þurfa að koma í veg fyrir að öll ævintýri heimsins gleymist og verða að engu. Aðalhlutverk: Kip Pardue, Nora Zehetner og Jasmine Richards 21.05 Transformers Ævintýraleg hasar- mynd með Shia LaBeouf, Megan Fox og Josh Duhamel í aðalhlutverkum. 23.30 The Reaping Spennandi hrollvekja. Þegar Katherine Winter snýr aftur til smá- bæjarins Haven í Louisiana fara undarlegir atburðir að gerast sem virðast hafa tilvísun í Opinberunarbók Biblíunnar. 01.10 Daltry Calhoun 02.55 Strictly Sinatra 04.35 ET Weekend 05.20 Sjálfstætt fólk 05.50 Fréttir > Zach Galifianakis „Það er margt skrítið við það að verða frægur en þar sem ég er búinn að ná fertugsaldri þá höndla ég það eflaust betur en þeir sem eru yngri. Ég mun samt örugglega finna leið til að klúðra þessu!“ Galifianakis er gestaleikari þáttarins Saturday Night Live sem Skjár einn sýnir í kvöld kl. 21.00. 15.45 Keflavík – Snæfell, beint STÖÐ 2 SPORT 18.00 Sjáðu STÖÐ 2 19.10 Wipeout USA STÖÐ 2 EXTRA 19.30 Slackers SKJÁR EINN 20.00 American Idol STÖÐ 2 EXTRA CONCEAL Ósýnilega hillan! Lítil: 2.700 kr. Stór: 3.900 kr. RINGLING 1.800 kr. AURORA myndarammi ca. 50x50cm 9.800 kr. Holtagarðar Opið: Laugardag 10-17 Sunnudag 13-17 Kringlan Opið: Laugardag 10-18 Sunnudag 13-17 TEKK COMPANY Sími 564 4400 www.tekk.is PARTRIDGE skartgripatré h. 36cm 4.600 kr. WALLFLUTTER veggskraut 20 stk. í kassa 5.900 kr. MIKIÐ ÚRVAL AF VINSÆLU GJAFAVÖRUNUM FRÁ UMBRA VINTAGE myndaalbúm 6.500 kr. Íslenskar sjónvarpsstöðvar eru með afbrigðum latar við að endursýna gamalt og gott efni. Friends, Seinfeld og Simpsons eru reyndar sýndir aftur og aftur og aftur og aftur, og það er svo sem engin ástæða til að kvarta yfir því, en lengra virðist það ekki ná. Það er einna helst að endrum og eins sé blásið til maraþon-sýninga á nýlegum þáttaröðum á borð við 24. Og svo má ekki gleyma því þegar Skjár 1 tók sig til og sýndi Beverly Hills 90210 í heild sinni fyrir nokkrum árum. Það var virðingar- vert framtak en kannski ekki allra. Um daginn stillti ég á BBC Entertainment þar sem verið var að sýna þátt af ‘Allo ‘Allo. Það er tilvalið efni til endursýninga sem eldist feikivel. Sjónvarpið ætti að eiga þetta í hirslum sínum og ég trúi ekki að endursýningarrétturinn sé ýkja dýr. Það væri líka gaman að geta aftur vanið sig á að horfa á Mitch Buchanan og félaga í Strandvörðum fyrir kvöldmat á laugardögum. Twin Peaks er þáttaröð sem slær út svo gott sem allt annað efni sem sýnt er í sjónvarpi nú til dags. Af hverju hefur enginn rænu á að sýna okkur þá þætti aftur, nú þegar þeir eru orðnir tuttugu ára gamlir? Eða Já, ráðherra? Hvað með Lansa Lars von Trier? Væri nokk- uð úr vegi að taka frá nokkur miðvikudagskvöld undir þá í stað enn einnar þreyttu bresku sakamálaseríunnar? Er ekki kominn tími á að leyfa íslensku þjóðinni að njóta Matlocks á ný? Margt fleira mætti nefna. Þetta sama á raunar við um barnaefni. Ég held að börn þessa lands væru mun betur sett með Bangsa bestaskinn en flogavaldana sem nú ríða þar röftum. VIÐ TÆKIÐ STÍGUR HELGASON ER BÚINN AÐ FÁ FYLLI SÍNA AF FRIENDS OG SEINFELD Endursýningarletin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.