Fréttablaðið - 27.05.2010, Page 30

Fréttablaðið - 27.05.2010, Page 30
02 4 10 6 ÞÓRARINN TYRFINGSSON SKRIFAR LEIÐARI ÚTGEFANDI: SÁÁ - Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann Efstaleiti 7, 103 Reykjavík. Sími: 530 7600 ÁBYRGÐARMAÐUR: Þórarinn Tyrfingsson. RITSTJÓRI: Mikael Torfason. UMBROT OG HÖNNUN: Janus Sigurjónsson. LJÓSMYNDARAR: Gunnar Gunnarsson og Hari. PRENTUN OG DREIFING: Ísafoldarprentsmiðja. „Samkvæmt okkar áælunum lítur út fyrir að SÁÁ muni þurfa að borga 150 millj- ónir með sjúkahúsrekstrinum á þessu ári,“ útskýrir Þórarinn Tyrfingsson, yf- irlæknir á Vogi. Í fyrra þurfti SÁÁ að greiða 75-80 milljónir með sjúkrarekstrinum en þá lá fyrir að framlög heilbrigðisráðuneytis myndu skerðast ennfremur árið 2010. Því hóf SÁÁ fólk baráttu gegn niðurskurðinum og söfnuðu félagar okkar yfir 20 þús- und undirskriftum og afhentu þingmönnum. Þeir tóku við undirskriftunum á Austurvelli 15. desember en létu það hafa lítil áhrif á sig. „Það má búast við frekari skerðingu af hálfu ríkisins á næstu árum,“ segir Þórarinn en hann býst við að þurfa að spara 70-80 milljónir á þessu ári. „Slíkur sparnaður næst ekki nema með því að minnka þjónustuna og gera eðlisbreyt- ingar á meðferðinni.“ Í desember síðastliðnum afhentu aðstandendur SÁÁ þingmönnum yfir 20 þúsund undirskriftir frá Íslendingum sem skoruðu á stjórnvöld að endurskoða niðurskurð á framlögum heilbrigðisráðuneytisins. Enn eru blikur á lofti og horfur slæmar fyrir þetta ár. maí 2010 Borgum 150 milljónir með sjúkrahúsrekstrinum MÚGUR OG MARGMENNI Það var góð mæting þegar SÁÁ fólk afhenti þingmönnum yfir 20 þúsund undirskriftir. DIDDÚ OG PÁLL ÓSKAR Systkinin Sigrún og Palli létu sig ekki vanta á Austurvöll en stemmningin var hlýleg á aðventunni. ÞINGMENNIRNIR OKKAR SÁÁ fólk hefði hæglega getað safnað fleiri undirskriftum en það virtist ekki hafa mikil áhrif á þingmennina. PÁLL ÓSKAR SKEMMTI Páll Óskar steig að sjálfsögðu á stokk og tók lagið.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.