Fréttablaðið - 27.05.2010, Qupperneq 32
04 maí 2010
AF HVERJU
KAUPIR ÞÚ
ÁLFINN?
Það er ein-
hver kátína
og kanvísi
yfir álfinum.
Að minnsta
kosti kemur
hann mér í
gott skap.
Það er
bæði gott
að horfa á
hann og þreifa á honum. Það
er gott að hafa álfinn með í
för. Einn þekki ég sem alltaf er
með fimm álfa í för með sér.
Samt trúir hann ekki á álfa. Ég
kaupi alltaf álf, og stundum álfa,
því álfurinn ber með sér birtu
og von. Þeim peningum er vel
varið, því starf SÁÁ er starf
sem ber raunverulegan árangur.
Líf ungmenna, sem ná að snúa
blaðinu við, er mikils virði. Að
vera uppbyggilegur maður í stað
þess að hírast í myrkri fíknar,
að lyfta grettistaki í stað þess
að vera baggi á sjálfum sér og
öðrum, það er árangur SÁÁ sem
álfar eiga sinn þátt í að hrinda í
framkvæmd. Fjölgaðu áflunum
í lífi þínu! Sjáðu árangurinn,
kraftaverkin sem gerast.
Einar Már Guðmundsson
rithöfundur
Ég kaupi alltaf nokkra álfa. Við
þurfum sameiginlegt átak til
þess að hjálpa þeim unglingum
sem hafa ánetjast vímuefnum
og þurfa á okkar hjálp að halda.
Þeir eiga líka að minna okkur
á að enn þurfum við að standa
saman í forvarnarstarfi fyrir
unga fólkið okkar. Næstu kyn-
slóð sem vonandi verður það
vel upplýst og skynsöm að hún
sleppi því algjörlega að neyta
vímuefna í hvaða formi sem
þau eru.
Valgerður Matthíasdóttir,
arkitekt og fjölmiðlakona
SÁÁ tekst á
við áfengis-
og vímuefna-
vandann,
sinnir for-
vörnum og
byggir upp
meðferð-
arúrræði.
Það er ekki
annað hægt
en að styðja við bakið á slíkum
samtökum. Þess vegna kaupi ég
alltaf álfinn, þetta er skemmti-
legur og sniðugur hnoðri sem
lætur gott af sér leiða - svo er
hann líka fyrirtaks kattaleikfang!
Þórhildur Ólafsdóttir
fjölmiðlakona
Til að standa
með SÁÁ
sem hefur
staðið með
nánast
hverri
einustu
fjölskyldu
í landinu á
einhverjum
tíma. Til að
þakka þá
samstöðu.
Svandís Svavarsdóttir
umhverfisráðherra
lækna á lyfið methylfenydat, eða rital-
ín, verður að endurskoða,“ segir Þór-
arinn Tyrfingsson, yfirlæknir á sjúkra-
húsinu Vogi, en tölulega upplýsingar
frá sjúkrahúsinu og könnun á örvandi
vímuefnaneyslu sjúklinga sem leita
sér meðferðar á þessu ári sýna svo
ekki verður um villst að ritalín er eitt
eftirsóttasta vímuefnið á ólöglega
vímuefnamarkaðinum.
Í kjölfar hrunsins, og kreppunn-
ar, hefur framboð af af amfetamíni,
kókaíni og E-pillum dregist saman.
Þetta sért glöggt á tölum frá Vogi árið
2009. Ritalínneyslan vex hinsvegar
hratt og vinnur upp þá minnkun sem
varð á ólöglega amfetamíninu svo að
í raun fjölgar amfetamínfíklum hlut-
fallslega á meðan kókaínfíklum og E-
pillufíklum fækkar skart.
Amfetamínfaraldur á Íslandi
Faraldur ólöglegrar amfetamínneyslu
að sænskri fyrirmynd hófst á Íslandi
árið 1983. Faraldurinn einkenndist
af því að neytendurnir notuðu stóra
sakamta af efninu og voru þekktir
kannabisneytendur fyrir. Gamlir fíklar
með nýtt efni. Þeir sugu efnið í nef og
um 60% þeirra sprautuðu efninu í æð.
Neytendurnir voru ungir og leiddust
margir þeirra fljótt út í afbrot. Eitt-
hvað dró úr faraldrinum frá 1987 til
1992. Á árunum 1995 til 2000 vex far-
aldurinn gríðarlega og nýju neytend-
urnir eru mjög ungir og eru að leita
sér meðferðar í fyrsta sinn. Nýir fíklar
með nýtt efni. Inn í amfetamínfarald-
urinn komu svo kókaín og E-pillur og
æ algengara var að sjúklingarnir sem
komu til meðferðar voru að fara úr
einu örvandi efninu í annað eftir efn-
um og aðstæðum.
Einmitt á þessum árum 1995 til
2000 er létt hömlun á ávísun lækna á
amfetamín og skyldra efna. Sölutölur
rjúka þá upp og við setjum enn eitt
heimsmetið. Um og eftir 2000 verður
það æ algengara að sjúklingar leita á
Vog sem fyrst og fremst eru háðir ri-
talíni og sprauta því í æð. Sjúkling-
arnir sögðu fíkn sína í þetta efni jafn-
vel sterkari en í flest önnur vímuefni.
Þetta var auðvitað óásættanlegt en
ástand hélst nokkuð óbreytt næstu
árin hvað ritalínið varðaði meðan
kókaínneysla sótti í sig veðrið.
Nota tugir taflna daglega
„Við höfum verið að skoða þess-
Ritalín er eitt
eftirsóttasta vímuefnið
RITALÍN er að verða faraldur á Íslandi. Taka verður ávísun lækna á lyfið til gagngerar endurskoðunar.
Framboð af amfetamíni, kókaíni og E-pillum dregst saman í kreppunni en ritalínneyslan eykst hratt og veldur
því að í raun fjölgar amfetamínfíklum á Íslandi á meðan kókaín- og E-pillufíklum fækkar.
Reglulega kannar starfsfólk á sjúkrahúsinu Vogi
verð á ólöglegum vímuefnum. Um er að ræða
svokallað „götuverð“ og allir sjúklingar sem koma
á Vog, og hafa heilsu til, taka þátt í könnuninni.
Í nýrri könnun, sem birt er á vef samtakanna,
www.saa.is, kemur í ljós að kannabis og ólöglegt
amfetamín lækka lítillega í verði. Á síðasta ári fór
grammið af hassi hæst í 3500 krónur og grammið
af grasi náði 4800 krónum í fyrra. Í dag er hassið
komið niður í 2800 og grasið í 3700. Ólöglegt
amfetamín náði í fyrra 6200 en er nú komið undir
5000 krónur. Kókaín hefur einnig lækkað í verði
frá því í fyrra, fór hæst í 18000 en er nú komið
undir 14.000.
Það sem vekur þó mesta athygli ef litið er til
síðustu tólf mánaða er vaxandi notkun ritalíns.
Hver tafla er seld á 500 til 1.000 krónur, eftir því
hvernig ástandið er. Verðir er þó oftar nær þúsund
krónum og ljóst að ávísun lyfsins virðist alveg
komin úr böndunum.
VERÐ Á ÓLÖGLEGUM VÍMUEFNUM Á ÍSLANDI:
KANNABISEFNI OG
AMFETAMÍN LÆKKA
ar breytingar og lögðum í viðamikla
upplýsingasöfnun um örvandi vímu-
efnaneyslu á Vogi,“ útskýrir Þórarinn
en nú liggja fyrir fyrstu upplýsingarnar
um 600 einstaklinga sem komið hafa á
Vog þetta árið. Í ljós kemur að 429 hafa
Kannabisefnin lækka
Grammið af hassi
hefur farið lækkandi
og kostar nú um
2.800 krónur á
meðan grammið af
grasi er á 3.700.
HLUTFALL ÖRVANDI VÍMUEFNAFÍKLA
AF SJÚKLINGAHÓP Á SJÚKRAHÚSINU VOGI 1991-2009
SÖLUTÖLUR FYRIR RITALÍN EÐA
METHYLFENYDAT (DDD/1000 ÍBÚA/DAG )
0%
5%
10%
15%
20%
25%
30%
35%
40%
45%
1993 1995 1997 1999 2001 2003 2005 2007 2009
ÖRVANDI VÍMUEFNI
AMFETAMÍN OG RITALÍNFÍKN
KÓKAÍNFÍKN
E-PILLUFÍKN
KÓKAÍN OG E-PILLUFÍKN MINNI En á heildina litið þá vegur
aukningin á amfetamín- og ritalínfíkn upp minnkunina.
103 AF 109
SPRAUTU-
FÍKLUM ERU
AÐ NOTA
RÍTALÍN EITT OG
SÉR EÐA MEÐ ÖRÐUM
ÖRVANDI VÍMUEFNUM
notað örvandi vímuefni og 109 hafa
sprautað efnunum í æð. Af þeim 109
sem sprauta hafa örvandi vímuefn-
um í æð segjast 64, eða um 60%, að
ritalín sé það efni sem þeir noti mest
eða næstmest. Þeir segjast sprauta sig
10-20 sinnum á dag og nota tugir taflna
daglega. 103 af 109 sprautufíklum eru
að nota ritalín eitt og sér eða með örð-
um örvandi vímuefnum. „Þessar upp-
lýsingar ber að taka alvarlega og þær
kalla á viðbrögð,“ segir Þórarinn en
fagfólkið á Vogi hefur miklar áhyggj-
ur ef ávísanir lækna á ritalín verði ekki
teknar til gagngerar endurskoðunar.
0
2
4
6
8
10
12
14
METÝLFENÍDAT
SÖLUAUKNINGIN ÓTRÚLEG
Sölutölurnar tala sínu máli en
aukningin á sölu ritalíns á Íslandi
er enn eitt heimsmet Íslendinga!