Fréttablaðið - 27.05.2010, Síða 35

Fréttablaðið - 27.05.2010, Síða 35
Ofurbloggarinn JENNÝ ANNA BALDURSDÓTTIR byrjaði að blogga til að halda sér edrú. Hún var nýkomin úr meðferð og hafði nægan tíma og var líka bara skíthrædd um að falla. Nú er hún einn af bloggurum Eyjunnar og fær um fimm þúsund heimsóknir á dag þegar best lætur. Mikael Torfason kíkti í kaffi. AÐ MESSA YFIR LIÐINU „Ég byrjaði mjög seint að drekka,“ segir Jenný aðspurð um ástæðuna fyrir því að hún fer svo seint á lífsleiðinni í sína fyrstu meðferð Fyrst byrjaði Jenný að blogga til að halda sér edrú og hún gerir það enn þótt þjóðmálin séu oftast efst á baugi hjá henni. þeim fyrstu, ef ekki fyrst læknaritar- inn, sem fékk makka. Það breytti of- boðslega miklu en ritarastarfið ýtti auðvitað undir þennan tækniáhuga,“ ýrir Jenný en það hefur k gt á daga hennar drifið. ún Jenný var líka um H ritari hjá Aðalverktökum mminn sjálfur!“) og svo hún í Svíþjóð í fimm ár en flutti heim út af stelpunum. Fannst einhvern vegin eins og þær ættu að fá íslenska menntun. „Ég hugsa samt oft til þess hvað það var gott að búa þarna úti. Auðvit- ð er Ísland ekki versti staður í heimi n það var ótrúlega gott að búa í Svíe - jóð.“þ akklæti ofarlegaÞ oreldra Jennýjar voru reglufólk en ún ólst hinsvegar upp við alkóhólh - ma hjá frænda sínum því Jenný s lst upp hjá langömmu sinni og syni ennar. Fólki fæddur 1899 og 1879.h „Þetta var yndislegt fólk, for- ómalaust, víðsýnt og sjálfmenntd - ð. En hann var mikill túramaður og annski er ég þess vegna prótótýpan f meðvirkri manneskju. Ég sogaði a alveg til mína alkana áður en ég byrj- aði sjálf að drekka,“ útskýrir Jenný á sinn einlæga og glaðlega hátt. Viltu segja eitthvað að lokum? „Já, ég vil bara þakka SÁÁ fyr- ir að bjarga lífi mínu. Þarna er sam- an komin mikil þekking og kunnátta. Það er því svo sorglegt að SÁÁ þurfi sífellt að vera í tilvistarbaráttu eftir allan þennan tíma.“ ÞETTA FÓLK ER EINS OG MAÐUR VAR SJÁLFUR ÁÐUR EN MAÐUR ÓF R Í MEÐFERÐ. AÐ VAR ALLT ÐRUM AÐ ENNA OG MAÐUR AR SVO MIKIÐ ÓRNARLAMB 07maí 2010 Á mínu heim- ili er álfurinn eiginlega vorboðinn - í tvennum skilningi. Þegar hann er kominn í hús er sum- arið skammt undan. En hann er líka tákn fyrir öll kraftaverkin sem SÁÁ hefur unnið fyrir svo fjölmargar fjöl- skyldur, og þannig ýtt lífi þeirra úr vondum alkóhólískum vetri inn í nýtt vor. Álfurinn er þess- vegna mín kynjavera, og ég tek honum alltaf með jafnmikilli gleði og hann mér. Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra AF HVERJU KAUPIR ÞÚ ÁLFINN? Vínföng innihalda mismunandi mikið magn af áfengi og því er nauðsynlegt að finna mælikvarða sem al- menningur á auðvelt með að skilja. Sú venja hefur skapast að tala um drykki af áfengi sem þá eru skil- greindir á eftirfarandi hátt: Einn drykkur eða vínskammtur inniheldur um 12 g af hreinu áfengi. Slíkur skammtur svarar til u.þ.b. eins barskammts (sjúss) sem eru 30 ml af brenndu víni, um 150 ml af léttu víni eða um 400 ml af bjór. Ofangreind mörk hófdrykkju geta verið of há fyrir aldrað fólk eða þá sem eru með vissa sjúkdóma. Ef þú ert í vafa um hver mörk þín eru skaltu ráðfæra þig við lækni þinn. Fólk yngra en 18 ára á ekki að nota áfengi!! VISSIR ÞÚ AÐ.... HÓFLEG DRYKKJA ER SKILGREIND Á EFTIRFARANDI HÁTT: HVAÐ ER EINN DRYKKUR AF ÁFENGI? Konur (og karlar eldri en 65 ára): Einn drykkur eða minna á dag að jafnaði. Aldrei meira en fjórir drykkir í senn. Samanlagt minna en sjö drykkir á viku. Karlar (20-65 ára): Tveir drykkir eða minna á dag að jafnaði. Aldrei meira en fimm drykkir í hvert sinn. Samanlagt fjórtán drykkir á viku eða minna.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.