Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.05.2010, Qupperneq 37

Fréttablaðið - 27.05.2010, Qupperneq 37
09maí 2010 5000 vinir á Facebook Viðbrögðin við lagi Kristmunds um pabba hans hafa verið með ólíkindum. Kristmundur hefur fyllt kvótann hvað vinafjölda varðar á Facebook, hann á fimm þúsund vini og yfir níuhundruð bíða eftir því að Kristmundur samþykki vinabeiðn- ina. Hann hefur einnig fengið mörg hundruð bréf frá krökkum sem hafa gengið í gegnum svip- aða reynslu og hann eða eru að ganga í gegnum skelfilega hluti vegna alkóhólisma. „Krakkar skrifa mér og segja sögu sína. Sum- ir þeirra búa við mikla erfileika vegna drykkju foreldra og ég fæ meira að segja bréf frá krökk- um sem búa við heimilisofbeldi. Vandamálið er mjög stórt og veruleiki margra er mjög sár,“ segir Kristmundur Finnst þér jafnaldrar þínir meðvitaðir um hversu alvarlegur sjúkdómurinn alkóhólismi get- ur verið? „Nei. Að mínu mati er of lítil umfjöllun um þessi mál og það má gera miklu betur í forvarn- arstarfi hvað ungt fólk varðar. Mér þykir of lítil um- fjöllun um afleiðingarnar,“ segir Kristmundur. Á gott líf í dag Síðustu tvö ár, síðan pabbi Kristmundar féll, hafa verið honum lærdómsrík. „En líka ömurleg. Þetta er búið að vera erfitt og ég er mjög ánægður með að þetta sé allt á uppleið núna og mér líður vel í dag. Ég hef það mjög gott reyndar og á gott líf.“ Í sumar mun Kristmundur ferðast um land- ið og skemmta ásamt Haffa Haff, Erpi Eyvindar- syni, Friðriki Dór, Óla Geir og Júlí Heiðari. Hann segist spenntur fyrir sumrinu og taki því sem kemur. Hann ætlar líka að leggja sitt af mörkum hvað álfasölu SÁÁ og býst við að troða upp ásamt Bubba Morthens í tengslum við fjáröflun SÁÁ. -MT PABBI VAR EDRÚ Í ELLEFU ÁR ÞAR TIL HANN FÉLL 16. JÚNÍ 2008 VIÐ BÚUM SAMAN NÚNA ÁSAMT SYSTUR MINNI. ÞÆR HAFA REYNST MÉR ÓTRÚLEGA VEL OG FJÖLSKYLDAN MÍN ER STERK ÞRÁTT FYRIR ALLT SEM Á HEFUR GENGIÐ.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.