Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.05.2010, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 27.05.2010, Qupperneq 38
Um 12 % Íslendinga sem fæddir eru 1940-1950 hefur komið á Sjúkrahús- ið Vog. Þetta eru hin svokölluðu lýð- veldisbörn og af þessari kynslóð má með sanni segja að karlarnir hafi verið heldur duglegri við drykkju en konurnar. Um 14% af körlunum sem á lífi eru, og eru fæddir á lýðveldisárunum 1940-1950, hefur nú þegar komið á sjúkrahúsið Vog. Hlutfallið er heldur lægra hjá konunum eða um 6%. Hér eru ekki taldir þeir Íslendingar sem hafa látist, sumir jafnvel úr áfeng- issýki. Það er því von að sérfræðing- ar áfengis- og vímuefnasjúkdómum á Íslandi spyrji sig hverju við meg- um við við búast þegar kannabis- og amfetamínkynslóðirnar fullorðnist og komist á aldur. Lýðveldisbörnin drukku meira Það er staðreynd að Íslendingar sem fæddir eru 1940-1950 drukku miklu meira áfengi en foreldrar þeirra, einkum karlmennirnir. Þeir höfðu engin tækifæri til að nota ólögleg vímuefni því þau voru ekki komin til landsins. Áfengið varð því þeirra eina vímu- efni. Þeir urðu röskir skemmtana- drykkjumenn og sóttu öldurhúsin stíft um helgar og orð fór af þeirra 10 maí 2010 AF HVERJU KAUPIR ÞÚ ÁLFINN? Ég kaupi klósettpap- pír, rækjur og lakkrís frá krökkum sem eru að safna fyrir keppnisfer- ðalögum. Ég kaupi áramótabombuna hjá hjálpars- veitunum. Og ég kaupi álfinn frá SÁÁ. Þetta eru ekki miklir peningar. En þetta skiptir máli. Andri Ólafsson fréttamaður Ég kaupi álfinn til að styðja við nauðsynlegt starf til styrktar unga fólkinu okkar. Ég þekki það af eigin reynslu hversu mik- ilvægt það er að komast í meðferð við þessum lævísa sjúkdóm. Kauptu álf, og jafnvel tvo, ég geri það. Linda Pétursdóttir framkvæmdarstjóri Við sem þekkjum hörmulegar afleiðingar vímuefnaneyslu fyrir ungt fólk og fjölskyldur þess, erum afar þakklát fyrir ómet- anlega umönnun og aðhlynn- ingu SÁÁ. Þess vegna kaupum við álfinn til að styrkja þetta þjóðþrifastarf. Njörður P. Njarðvík, prófessor emeritus Ég kaupi álfinn vegna þess að málefnið er þess virði að styðja það í verki. Því miður lendir samdrátt- urinn í skatt- pyngjuríkis- sjóðs á SÁÁ einsog öðrum og þótt ég hefði kosið að samtök á borð við SÁÁ þyrftu ekki að reiða sig á söfn- unarfé þá er sú raunin kannski fremur nú en endranær. Ég hef grun um að ýmis fyrirtæki sem stutt hafa við bakið á SÁÁ séu ekki aflögufær, jafnvel horfin út úr tilverunni. Eftir stöndum við hvert og eitt sem varla viljum skilja SÁÁ eftir á berangri. Þess vegna mun ég kaupa álfinn og hvet aðra til að gera slíkt hið sama. Ögmundur Jónasson alþingismaður Ég vil ekki að SÁÁ verði eins og álfur út úr hól. Til að forða því þarf starfsemin fjárstuðning. Ég vil skjól fyrir álfa og menn. SÁÁ er mörgu fólki lífsnauðsynlegt skjól. Kristján Þór Júlíusson þingmaður U-HÓPURINN U-hópurinn er opinn meðferð- ar- og stuðningshópur á mánudög- um og miðvikudögum milli 18:00 og 19:00 í Von, Efstaleyti, og er fyrir unglinga sem hafa lent í vandræð- um vegna neyslu vímuefna. Ekki er nauðsynlegt að hafa verið á Vogi til að taka þátt í hópnum en gott er að tala við ráðgjafa í göngudeild áður. Síðasta mánudag í mánuði borðar hópurinn saman eftir hópvinnu. VIÐTALSÞJÓNUSTA Ráðgjafi á vakt sinnir viðtölum við fíkla og aðstandendur þeirra á virk- um dögum. Ekki er nauðsynlegt að hringja á undan sér og panta viðtal. Best er að koma á bilinu 13:00 til 16:00. Síminn er 530 7600 en viðtöl- in fara fram í Von, Efstaleyti 7. LOKUN FRESTAÐ Nú nýlega ákvað Akureyrarbær að leggja göngudeild SÁÁ til 50% af kostnaði og því ákvað framkvæmd- arstjórn SÁÁ að fresta lokun sem átti að koma til framkvæmda 1. júní. Kostnaður við göngudeildar- starfið er áætlaður rúmlega 100 milljónir króna og fyrir norðan verð- ur sérstakt átak í álfasölunni til að tryggja rekstur göngudeildarinnar. 10 14 18 HLUTFALL LIFANDI EINSTAKLINGA SEM HÖFÐU KOMIÐ ÚR HVERJUM ÁRGANGI Á VOG Í LOK ÁRS 2009 KARLAR KONUR 0% 2% 4% 6% 8% % 12% % 16% % 1941 1942 1943 1944 1945 1946 1947 1948 1949 1950 1951 1952 1953 1954 1955 fylliríum á hinum Norðurlöndun- um og á sólarströndum. Þessi kyn- slóð jók áfengisneyslu landsmanna um heilan lítir af hreinum vínanda á mann fyrir tvítugt. Þegar hún svo komst á þing og til valda braut hún niður bindindisstefnuna og létti á hömlum á dreifingu, sölu og neyslu áfengis. Æskublómin er nú farin Margt af þessum lýðveldisbörnum leituðu sér áfengismeðferðar um 30 ára aldurinn og sækja nú síðustu árin með vaxandi þunga á sjúkra- húsið Vog vegna dagdrykkju. Aðal æskublómin er nú af þessu fólki farin og áfengi miklu hættulegra en áður. Það er því í mikilli hættu að hljóta af drykkjunni tauga- og heilaskaða og fylgikvilla í lifur og bris. Drykkja þeirra, sem áður olli slysum og auk- inni þörf fyrir löggæslu, veldur nú vaxandi kostnaði fyrir heilbrigð- isstofnanir. Það er því forvitnilegt að skoða gagnagrunnin á Vogi sjá hversu margt af þessu fólki hefur þurft að leita sér áfengis- og vímu- efnameðferðar á Sjúkrahúsið Vog. Um leið sést líka hversu áfengið eitt og sér kemur mörgum í meðferð. DRYKKJA ÞEIRRA, SEM ÁÐUR OLLI SLYSUM OG AUKINNI ÞÖRF FYRIR LÖGGÆSLU, VELDUR NÚ VAXANDI KOSTNAÐI FYRIR HEILBRIGÐIS- STOFNANIR Hin svokölluðu LÝÐVELDISBÖRN, sem fædd eru á árunum 1940-1950, drukku mun meira en foreldrar sínir. Samkvæmt tölum frá sjúkrahúsinu Vogi hafa meira en einn af hverjum tíu af þessari kynslóð komið í meðferð. Lýðveldisbörnin á Vogi LÝÐVELDISBÖRNIN Þessi kynslóð jók áfengisneyslu landsmanna um heilan lítir af hreinum vínanda á mann fyrir tvítugt. Þegar hún svo komst á þing og til valda braut hún niður bindindisstefnuna og létti á hömlum á dreifingu, sölu og neyslu áfengis. HÁTT HLUTFALL ENDAR Á VOGI Um 14% af körlunum sem á lífi eru, og eru fæddir á lýðveldisárunum 1940-1950, hefur nú þegar komið á sjúkrahúsið Vog. Hlutfallið er heldur lægra hjá konunum eða um 6%.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.