Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.05.2010, Qupperneq 63

Fréttablaðið - 27.05.2010, Qupperneq 63
FIMMTUDAGUR 27. maí 2010 35 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Fimmtudagur 27. maí 2010 ➜ Tónleikar 20.00 Freyja Gunnlaugs- dóttir klarín- ettuleikari og Hanna Dóra Sturludóttir Mezzósópr- an halda útgáfutónleika í Seltjarnarneskirkju við Kirkjubraut. Á efnisskránni verða meðal annars verk eftir J. Brahms, W.A. Mozart og Atla Heimi Sveinsson. 20.00 Kristján Jóhannnsson óperu- söngvari kemur fram á tónleikum í Hamarssal Flensborgarskólans ásamt kórum skólans. Fjölbreytt efnisskrá. 21.00 Scott McLemore og Hammond tríó Þóris Baldursson koma fram á tónleikum á Café Rosenberg við Klapp- arstíg. 22.00 Hvannadalsbræður halda útgáfutónleika á Græna Hattinum við Hafnarstræti á Akureyri. Húsið verður opnað kl. 21. ➜ Sýningar Í Gerðarsafni við Hamraborg í Kópa- vogi, stendur yfir yfirlitssýning á verkum Hafsteins Austmanns. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. ➜ Pub Quiz 20.00 Fótbolta Pub Quiz fer fram á Enska barnum við Austurstræti. Vegleg verðlaun í boði og enginn aðgangseyrir. Þema kvöldsins er Íslenskur fótbolti. Nánari upplýsingar á www.sammarinn. com. ➜ Leikrit 20.00 Leikhópurinn CommonNon- sense sýnir verkið Af ástum manns og hrærivélar í Kassanum, sýningarrými Þjóðleikhússins við Lindagötu. Nánari upplýsingar á www.leikhusid.is. ➜ Leiðsögn 14.00 Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir verður með leiðsögn um Nesstofu á Seltjarnarnesi og um sýninguna Saga og framtíð. Aðgangur ókeypis. ➜ Fyrirlestrar 20.00 Þýski ljósmyndarinn Friederike von Rauch segir frá frá verkum sínum og ferli í Hafnarborg við Strandgötu í Hafnarfirði. Fyrirlesturinn er í tengslum við sýninguna Staðir sem nú stendur þar yfir. Opið alla daga nema þriðju- daga kl. 12-17. Fimmtudaga er opið til kl. 21. 20.00 Fulltrúar frá KRADS arkitektum flytja erindi um verkefni stofunnar hjá Listasafni Reykjavíkur við Tryggvagötu. Nánari upplýsingar á www.listasafn- reykjavikur.is. Allir velkomnir. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is. Bandaríska söngkonan Katy Perry sagði í nýlegu viðtali við útvarps- manninn Ryan Seacrest að henni liði sem hún og unnusti hennar væru hið nýja stjörnupar. Söng- konan líkir sér og gamanleikar- anum Russell Brand við Angel- inu Jolie og Brad Pitt. „Mér finnst eins og ég og Russell séum nýja Brangelina nú þegar kvikmyndin hans, Get him to the Greek, verð- ur frumsýnd. Við munum mæta á rauða dregilinn saman. Það er allt að gerast á sama tíma þessa dagana og það er mikil blessun, ef annaðhvort okkar væri ekki að vinna þá held ég að við yrðum pirr- uð á hvort öðru.“ Nýtt ofurpar OFURPAR? Katy Perry telur sig og unn- usta sinn vera hið nýja stjörnupar. NORDICPHOTOS/GETTY Góðgerðarpókermót verður haldið á Gullöldinni í Grafarvogi í kvöld klukkan 18. Mótið er til styrktar fjölskyldu Kristófers Darra Ólafssonar, sem lést á leiksvæði í Grafarvogi í maí. Hann var á fjórða aldursári. Davíð Rúnarsson, einn af aðstandendum móts- ins, segir fjölmarga landsþekkta skemmtikrafta ætla að mæta á svæðið og skemmta spilurunum, en á meðal þeirra verður enginn annar en Steindi Jr. 1.000 krónur kostar inn á mótið og menn geta keypt sig inn eins oft og þeir vilja innan tímamarka. Fjölmörg fyrirtæki styrkja mótið með vinn- ingum, en allt fé sem safnast rennur til fjöl- skyldunnar. Á meðal vinninga eru fartölva, utanlandsferðir, fatnaður, ljósakort og margt fleira. Póker fyrir gott málefni SKEMMTIR Á GÓÐGERÐ- ARMÓTI Steindi Jr. mætir á mótið á Gullöldinni í kvöld.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.