Fréttablaðið - 02.10.2010, Side 24

Fréttablaðið - 02.10.2010, Side 24
24 2. október 2010 LAUGARDAGUR AFLA Á RÍKISSJÓÐI AUKINNA TEKNA MEÐ NÝJUM, HÆRRI OG BREYTTUM SKÖTTUM: Ellefu milljarða nýjar tekjur Taka á upp bankaskatt, hækka fjármagns-, fyrirtækja- og erfða- fjárskatt og breyta ýmsum öðrum sköttum og opinberum gjöldum til að afla ríkissjóði ellefu milljarða í nýjar tekjur á næsta ári. Ekki á að hrófla við tekjuskatti, virðisaukaskatti eða trygginga- gjaldi. Áætlað er að heildartekjur ríkis- sjóðs verði 477 milljarðar á næsta ári, og aukist um rúma 24 milljarða frá þessu ári, að frátöldum óreglu- legum liðum. Bankaskatturinn verður inn- leiddur að bresk-sænskri fyrir- mynd með sambærilegum skatt- hlutföllum og þar tíðkast. Erfðafjárskatturinn verður tvö- faldaður, en frítekjumarkið verður hækkað í leiðinni. „Við erum með einhvern lægsta og flatasta erfða- fjárskatt sem finnst á byggðu bóli og teljum ekki óeðlilegt að hann sé færður eitthvað upp í áttina að því sem gerist í öðrum löndum þar sem hann er lægstur,“ sagði Stein- grímur við kynningu fjárlaganna í gær. Þá stendur til að breyta útfærslu auðlegðarskatts, – eignaskatts á stóreignafólk – hlutfall hans og afmörkun fjárhæða. Ná á 1,3 milljörðum í auknar tekjur með breytingum á áfengis- og tóbaksgjaldi og jafnvel einnig fyrirkomulagi fríhafnarverslunar. Farið verður í kerfisbreyting- ar á bifreiðagjöldum sem miða að því að færa alla skattlagningu yfir á losun. Breytingin mun skila lít- ilsháttar tekjuaukningu, en Stein- grímur segir að sjónarmið um kerf- isbreytingu búi einkum að baki. Að síðustu fær fólk heimild til úttektar úr séreignarsjóðum og þarf að greiða tekjuskatt af þeim úttektum. Áætlað er að það skili ríkissjóði þremur milljörðum. fjárlög 2010 fjárlög 2011 Breyting í % Ábyrgðasjóður launa 1.833,0 1.809,0 -1,3 Atvinnuleysistryggingasjóður 27.801,0 24.894,7 -10,5 Fæðingarorlof 9.620,0 8.688,0 -9,7 Bætur v. félagslegarar aðstoðar 10.703,0 9.426,6 -11,9 Lífeyristryggingar 48.652,0 47.258,0 -2,9 Sjúkratryggingar 27.728,0 26.224,0 -5,4 Barnabætur 10.100,0 9.200,0 -8,9 Vaxtabætur 10.070,0 9.800,0 2,7 NOKKRIR BÓTAFLOKKAR fjárlög 2010 fjárlög 2011 Breyting í % Alþingi 2.259,4 2.107,0 -6,7% Forseti Íslands 188,3 174 -7,6% HÍ 10.096,4 9.434,0 -6,6% HA 1.376,5 1.287,0 -6,5% HR 2.089.0 1.918,0 -8,2% Listaháskólinn 641,8 616,6 -3,9% Rannsóknarmiðstöð Ísl. 194,8 213,3 +9,5% MR 482,8 458,2 -5,1% MA 507,8 481,2 -5,2% LÍN 8.985,0 8.272,0 -7,9% RÚV 3.218,0 2.980,0 -7,4% Þjóðleikhúsið 707,8 647,0 -8,6% Kvikmyndamiðstöð Ísl. 524,0 519,1 -0,9% Sendiráð 2.977,5 2.599,0 -12,7% Þróunarsamvinnustofnun 1.380,3 1.235,0 -10,5% Hafrannsóknastofnun 1.367,2 1.267,0 -7,3% Hæstiréttur 115,8 110,6 -4,5% Héraðsdómstólar 1.033,4 949,6 -8,1% Ríkissaksóknari 134,3 127,3 -5,2% Ríkislögreglustjóri 1.245,1 1.218,0 -2,2% Sérstakur saksóknari 317,8 1.178,0 +270% Lögregan á höfuðborgarsv. 3.129,5 3.060,0 -2,2% Landhelgisgæslan 2.802,2 2.582,0 -7,9% Fangelsismálastofnun 1.282,9 1.186,1 -7,5% Þjóðkirkjan 1.367,4 1.278,0 -6,5% Barnaverndarstofa 964,0 930,5 -3,5% Landspítalinn 33.102,1 32.869,0 -0,7% SÁÁ 654,0 615,9 -5,8% Ríkisskattstjóri 2.446,3 2.413,3 -1,3% Skattrannsóknastjóri 173,4 273,3 +57,6% Fjármálaeftirlitið 1.021,5 1.327,0 +29,9% Samkeppniseftirlitið 287,8 315,6 -9,7% FRAMLÖG TIL NOKKURRA STOFNANA GOTT OG SLÆMT Steinrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra telur fjárlagafrumvarp næsta árs bæði neikvætt og jákvætt. Með því sé gripið til sársaukafullra aðhaldsaðgerða í ríkisrekstrinum en um leið séu framtíðarhorfur ágætar. Hann kynnti frumvarpið fyrir fréttamönnum í sal Þjóðminjasafnsins. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Niðurskurðurinn hjá Heilbrigðisstofnun Þingeyinga nemur rétt tæpum 40 prósentum. Framlög til stofnun- arinnar lækka úr 926 milljónum í 557 milljónir. Niðurskurður til heilbrigðisstofnana er að meðal- tali tæp 20 prósent. St. Jósefsspítali þarf að draga saman um 36 pró- sent, Heilbrigðisstofnunin í Vestmannaeyjum um 25 prósent og heilbrigðisstofnun Suðurnesja um ámóta. Minnst þarf að skera niður á Heilbrigðisstofnun Vesturlands þar sem sparnaðarkrafan er þrjú pró- sent. Á Patreksfirði nemur niðurskurðurinn átta pró- sentum. STÓRFELLDUR NIÐURSKURÐUR HJÁ HEILBRIGÐISSTOFNUNUM: Mest skorið niður hjá Þingeyingum Áætlun 2011 Áætlun 2012 Áætlun 2013 Áætlun 2014 Tekjur 477,4 533,2 599,4 629,3 Gjöld 513,8 526,8 550,5 579,9 Heildarjöfnuður -36,4 6,4 48,9 49,4 Heildarjöfnuður, hlutfall af VLF(%) -2,1 0,4 2,6 2,5 Frumjöfnuður 16,9 62,7 1,2,9 103,4 Frumjöfnuður, hlutfall af VLF(%) 1,0 3,4 5,4 5,2 Fjármagnsjöfnuður -53,3 -56,4 -54,1 -54,0 Fjármagnsjöfnuður, hlutfall af VLF(%) -3,1 -3,1 -2,8 -2,7 LANGTÍMAÁÆTLUN 2011 - 2014 Í milljörðum króna á verðlagi hvers árs Greiðslur vegna mjólkur-, sauðfjár- og grænmetisframleiðslu, svokallað- ar beingreiðslur, hækka um rúmar 300 milljónir milli ára. Samtals nema þær 10,6 milljörðum. Mest fer til mjólkurframleiðslunnar, 5,8 milljarðar, til sauðfjárframleiðslu renna 4,3 milljarðar og 483 milljónir í grænmetið. Beingreiðslurnar hækka í takt við breytingar á samningi ríkisins við bændur sem gerðar voru í fyrra. Framlög til Bændasamtakanna og margvíslegra verkefna á sviði landbún- aðar lækka hins vegar um næstum 800 milljónir. BEINGREIÐSLURNAR HÆKKA ÁHRIF KREPPUNNAR Á SAMSETNINGU ÚTGJALDA Rekstur 40% Fjárfesting 3% Viðhald 2%Vextir 15% Tilfærslur 40% Skiptingin árið 2011 Samgöngu-, efnhags- og atvinnumál -8,6 82,0 -10,5% Heilbrigðismál -5,4 115,4 -4,7% Almannatryggingar og velferðarmál -6,5 132,8 -4,9% Menntamál -2,7 47,8 -5,6% Æðsta stjórnsýsla -1,8 27,2 -6,7% Löggæsla, réttargæsla og öryggismál -1,4 20,9 -6,8% Menningar-, íþrótta- og trúmál -1,3 15,3 -8,5% Húsnæðis-, skipulags- og veitumál -0,2 4,9 -3,8% Samtals -28,0 446,3 -6,3% Lækkun ma.kr Heildar velta Lækkun % AÐHALDSAÐGERÐIR EFTIR MÁLAFLOKKUM Harpa 424,5 Stjórnlagaþing 200 Fjölmiðlastofa 37,4 Selasetur á Hvammstanga 6,0 Sanngirnisbætur vegna misgjörða á vistheimilum 251 Umboðsmaður skuldara 500 HARPAN Rekstur tónlistar- og ráðstefnuhúss- ins er einn nýrra fjárlagaliða. NOKKRIR NÝIR FJÁRLAGALIÐIR: Harpan fær 424,5 milljónir Þannig á að ná ellefu milljörðum í viðbót Skattur Hækkun Auknar tekjur í milljónum Fjármagnstekjuskattur úr 18 í 20% 1.500 Tekjuskattur fyrirtækja úr 18 í 20% 500 Erfðafjárskattur úr 5 í 10% 1.000 Auðlegðarskattur óráðið 1.500 Áfengis- og tóbaksgjald óráðið 1.300 Kolefnisgjald 50% hækkun 1.000 Bifreiðagjald einkum kerfisbreytingar 200 Bankaskattur nýr skattur 1.000 Tekjuskattur af úttektum úr séreignarsparnaðarsjóðum 3.000 Samtals 11.000 Inn og út úr ríkiskassanum Gjöld ríkissjóðs á næsta ári nema 514 milljörðum en tekjurnar 477 milljörðum. 36 milljarða halla verður fleytt fram til 2012. Spara þarf í starfsemi fjölmargra stofnana en nokkrar fá stóraukin framlög. Hér má sjá nokkur dæmi úr ríkisrekstrinum 2011.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.