Fréttablaðið - 02.10.2010, Side 76

Fréttablaðið - 02.10.2010, Side 76
6 vín&veisla SKELFISKSÚPA MEÐ HUMRI OG KRÆKLINGI 4 stk. shallotlaukur 1 stk. hvítlausgeiri 1 stk. gulrót humarskel af 20 humar- hölum 200 g íslenskur kræklingur 1 msk. tómat- mauk 1 stk. engiferrót 500 ml Chablis hvítvín 3 l rjómi 250 g smjör 2 stk. sítrónur salt og pipar Saxið shallotlauk og hvítlauk ásamt gulrót og engifer og steikið í potti, en notið lítið af jurtaolíu. Setjið svo humarskeljarnar út í og svitið með tómatmauki í um það bil 3-4 mínútur. Hellið svo hvítvíninu út í ásamt kræklingnum og látið sjóða niður um helming. Setjið rjóm- ann út í og sjóðið niður um helming. Sigtið svo súpuna, kreist- ið sítrónusafa út í og smjörið og smakkið til með salti og pipar. Gústav segir tilvalið að bera súpuna fram með brauði og köldu hvítvíni. SVEPPASÚPA ÚR ÍSLENSKUM SVEPP- UM OG NEGUL (sérrí Bristol Cream) 3 box flúðasveppir 1 stk. laukur 1 stk. hvítlauksgeiri 2-3 greinar garða- blóðberg 4-5 stk. negulnaglar 200 ml sérrí (Bristol Cream) 2 l rjómi 100 g smjör 20 ml sérríedik salt og pipar Saxið lauk og hvítlauk ásamt sveppunum og steikið saman í potti. Setjið þá garðablóðberg út í ásamt negulnöglum og sérríi og látið sjóða í 3-4 mínútur. Hellið svo rjóman- um út í og látið sjóða niður um helming. Sigtið þá súpuna og setjið smjör út í og smakkið til með ediki, salti og pipar. Að sögn Gústavs er gott að bera súpuna fram með brauði og þeyttum rjóma. B áðar eru þær mjög góðar og eins uppfullar af alls kyns hráefni sem núna er í „sea- son“,“ segir Gústav Axel Gunn- laugsson, matreiðslumaður á Fisk- félaginu, um tvenns konar súpur − skelfisksúpu með kræklingi og humri og villisveppasúpu − sem hann gefur hér uppskriftir að. Súpurnar segir hann hentugar í forrétti. „Skelfisksúpan er flott sem forréttur með öðru í matar- klúbbnum í haust og vetur. Í hina setti ég villisveppi svo hún fer vel með villibráð og negullinn í henni minnir svolítið á jólin. Villisveppa- súpan er því ákveðið forskot á sæl- una en hentar auðvitað engu að síður vel með öðrum kræsingum í desember,“ segir hann og bætir við að báðar sé auðvelt að útbúa. Gústav ætti að vita hvað hann syngur enda nýkrýndur mat- reiðslumeistari ársins. „Þetta var ótrúlega ljúft,“ segir hann um sig- urinn í keppninni sem fór fram í Smáralind. Þar fengu keppendurn- ir það hlutverk að búa til mat út frá fyrirframgefnum þriggja rétta matseðli, sem samanstóð af bleikju og humri í forrétt, svínasíðu og gæs í aðalrétt og skyri með jarðar- berjum og heslihnetum í eftirétt. Gústav bætti svo sínu eigin hand- bragði við réttina og það tryggði honum sigur í keppninni. Forskot á sæluna Gústav Axel Gunnlaugsson, nýkrýndur matreiðslumeistari ársins, gefur uppskrift að tveimur ljúffengum súpum. STOLTUR SIGURVEGARI Gústav með verðlaunagripinn úr keppni um matreiðslumann ársins sem fór fram á dögunum. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Tvær gómsætar súpur að hætti Gústavs Axels Gunnlaugssonar fyrir 6-8 manns og enn betri fréttir Frábærar Til þeirra þúsunda Íslendinga sem nota Pro-Gastro8 við meltingarörðuleikum. 50% meira er af góðgerlum í hverju hylki sem þýðir að sumir þurfa bara að taka inn 1 hylki á dag. Pro-Gastro8 góðgerlanir vinna gegn erfiðri meltingu. Pro-gastro8 fæst í APÓTEKUM, HEILSUBÚÐUM OG HEILSUHILLUM STÓRMARKAÐANNA! S. 440-1800 www.kælitækni.is Okkar þekking nýtist þér ... Mylur alla ávexti, grænmeti klaka og nánast hvað sem er Hnoðar deig Býr til heita súpu og ís Uppskriftarbók og DVD diskur fylgja með Lífstíðareign! Blandarinn sem allir eru að tala um! Tilboðsve Uppskrifta disku
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.