Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Page 12

Morgunn - 01.06.1938, Page 12
6 MORGUNN að, þeir hefðu séð i svip suma þá, sem horfnir voru. En almennur trúnaður var þó ekki á þetta lagður og margir töldu þetta vera misheyrn eina og ofskynjun. Nú skal frá því sagt, að á vörum þjóðarinnar í Þoku- landinu lifði æfagömul sögn. Hún var um mann, sem þjóðin hafði endur fyrir löngu hneykslast á, af því hann var öðruvisi en allir aðrir, máttugur í orðum og athöfn, svo ýmsum stóð stuggur af. Að lokum gerðu menn samsæri gegn honum og ráku hann með höggum og formælingum út í þokuna. En þá skeði mikið undur. Fám dögum seinna kom maðurinn aftur utan úr þokunni. Menn ætluðu ekki að trúa sínum eigin augum, og heimtuðu að fá að þreifa á honum, ef þeir ættu að láta sannfærast. Og menn þreif- uðu á honum: Sumir sannfærðust en sumir ekki. Þessi undarlegi maður, sem kom aftur utan úr þokunni miklu, hann sagði frá dásamlegum hlutum. Hann sagði, að á bak við hið gráa tjald þokunnar væri nýtt land og fagurt — Sólarlandið. Þar byggju þeir, sem hefðu tapast í þokuna, þangað lægi leið þeirra, sem þokan virtist gleypa. Og hann, sem kom, og sagði þessi miklu tíðindi, hann var að ýmsu leyti einkennilega breyttur frá því, sem hann hafði áður verið. Sumir beztu vinir hans áttu jafnvel erfitt með að þekkja hann aftur i fyrstu. Sál hans og hugur, ástúð hans og kærleiki var að vísu óbreytt, en líkaminn virtist vera einskonar dularhjúpur, stundum áþreifanlegur og skýr, en gat svo allt í einu leyzt upp, orðið ósýni- legur og jafnvel horfið skyndilega. Og það stafaði af honum undursamleg birta, eins og geislar Sólarlandsins hefðu fylgt honum inn í þokuheimkynnin. Þessari fornu sögn, um manninn af Sólarlandinu, hefir þjóðin í Þokulandi aldrei getað að fullu gleymt, og aldrei viljað gleyma. Öld eftir öld hefir sú saga gefið þúsundunum æðri von, dýrlegri huggun og sterkarij trú. Fyrir hann, sem kom, eygðu menn geisla Sólarlandsins gegnum myrkur sorgar og harms. Þangað leituðu menn huggunar, þegar ljúfur vinur hvarf þeim sýn inn í þokuna miklu. Þess vegna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.