Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Side 14

Morgunn - 01.06.1938, Side 14
8 MORGUNN harla skiftar um margt, eins og gengur og gerist. Þær eru einnig skiftar um það, hvort hlusta eigi eftir nýjum boðskap frá Sólarlandinu, eða ekki. Sumir segja: Ykkur misheyrist. Það koma engin boð frá Sólarlandinu. Hér er að eins um að ræða aulalegar blekkingar, og stundum vísvitandi svik. En sé þeim þá sjálfum boðið að hlusta, þá vilja þeir það ekki. Þessir menn eru óvitrir, þeir dæma án þess að þekkja og meira að segja án þess að vilja kynnast því, sem þeir dæma um. Aðrir segja: Það er ekki leyfilegt að hlusta á raddir frá Sólarlandinu. Með því er verið að sækjast eftir þekk- ingu á þeim hlutum, sem aldrei hefir verið ætlast til, að þjóðin í Þokulandi ætti að fá að vita. Þessu er svarað með nýrri spurningu. Var þá hann, sem kom af Sólar- landinu, og sýndi sig vinum sinum hvað eftir annað, og bað þá að þreifa á sér til þess að sannfæra þá enn betur, var hann þá að aðhafast eitthvað óleyfilegt og bannað, þegar hann gaf þeim reynsluþekkinguna á því, að kitinn lifir? Ef það er satt, að hann kom frá Sólarlandinu, hafi sagt við einn efagjarnan lærisvein: »Kom hingað með fingur þinn og sjá hendur mínar, og kom með hönd þína og legg í síðu mína, og vertu ekki vantrúaður heldur trúaður«, hvernig ætti það þá að vera bannað að leita sannana af Sólarlandinu? Loks heyrast þær raddir, sem segja, að það sé óþarft að leita sannana af Sólarlandinu, vegna þess, að menn að réttu lagi eigi fyllilega að trúa því og treysta, að það land sé til. Hann, sem kom utan úr þokunni miklu, hafi fært oss nægilega heim sanninn um það í eitt skifti fyrir öll. Það er að vísu mikið og dýrlegt að geta sannað það, að Sólarlandið sé raunverulega til, og að þar lifi þeir vinir, sem hverfa sýn inn í þokuna. Hitt er þó meira og miklu erfiðara að sannfœra þá, sem í Þokulandinu búa, um þessa hluti, sannfæra þá svo, að Sólarlandið verði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.