Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Síða 22

Morgunn - 01.06.1938, Síða 22
16 MORGUNN Það skiftir ekki máli, hvað þér nefnið þessi sannleiks- atriði. Það gildir einu hvort þér kallið það stjórnmál, þjóð- hagsmál, trúarbrögð eða heimspeki — það kemur í sama stað niður. Það sem máli skiftir er, að þessi sannleiksat- riði séu notuð til að frelsa heiminn frá öllu ranglæti hans og láta þá, sem ekki hafa hlotið það, sem þeim ber, ná þeirri arfleifð, sem þeir eiga rétt til. Blessunin. Áður en Silver Birch slepti miðlinum, sagði hann. Ég kveð yður öll með blessun hins mikla anda. Þér hafið öðl- ast þekkingu. Þér þekkið sumt af þeim sannleika, sem opinberaður hefir verið á liðnum tima en hefir verið gleymdur mörgum kynslóðum, og ég bið þess, að þessi þekking örfi yður til að lifa lífi yðar í vaxandi þjónustu, svo að þér, full af mætti og krafti andans megið verða enn meiri verkfæri hins míkla anda og veita enn meiri þjónustu börnum hans, sem bágt eiga. Hinn mikli andi blessi yður öll og baði yður í ljósgeislum kærleika síns. Síra Kristinn Danielsson, þýddi. Þjónusta englanna. XXI. Eg held að það sé reynsla flestra manna, sem hugsa al- varlega og langar til að hefjast upp á við, að þeir finni stundum fullnægt að einhverju leyti innilegustu þrám sálna sinna. Efasemdir og vandræði, sem þeir hafa lengi þurft að berjast við, hverfa; örðugleikarnir eru ekki lengur þung- bærir og eitthvað af þeim friði, sem yfirgengur allan skiln- ing, kemur til þeirra. Þeir uppgötva það að án nokkurrar baráttu, án nokkurrar fyrirhafnar, sem þeir vita af, hafa þeir öðlast það, sem þeir hafa þráð svo heitt. í því and- i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.