Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Side 25

Morgunn - 01.06.1938, Side 25
MORGUNN 19 metorða í kirkjunni. En ég hugsaði oft um það, hvílíka við- urkenning hann mundi fá í himnaríki. Ég heyrði vin minn — skipstjóra — sem hafði þekt manninn, þegar ég hafði þekt hann, og hafði sjálfur fyrir mörgum árum farið inn í hvíld- arhöfn himnaríkis, segja frá viðtökunum, sem hann hafði fengið þar. Sjálfur hafði skipstjórinn verið viðstaddur. Frelsarinn hafði verið að fara fram hjá, þegar tveir bjartir [englar fluttu hinn nýlátna mann inn í aldingarð himnaríkis. Þegar frelsarinn kom þangað sem þeir stóðu, lagði frelsarinn hönd sína á höfuð mannsins og sagði: Þú hefir starfað vel, góði og trúlyndi þjónn! Velkominn heim! Og engla hópurinn tók undir þetta: »velkominn heim! velkominn heim!« Hin harða barátta lifsins skilur eftir ör og viðkvæm sár, sem sjaldan læknast hér. En þau læknast þar. Þar er eng- in hrygð samfara því að minnast þeirra rauna og sorga, sem hér hefir verið tekið hraustlega. Englarnir líta á þær sem reynslu, er hefir haft ríkulegt endurgjald i för með sér, af því að með því hefir fengist þekking og máttur, sem hefir gert þá færa um að þjóna öðrum, sem hafa orðið fyrir samskonar raunum. Ef þeir menn gætu aðeins gert sér grein fyrir því, að umhverfis þá eru margir englar, er borið hafa þær byrðar á jörðunni, sem þeir verða nú að bera, og ef þeir vildu færa sér í nyt hjálp þeirra, sem boðin er svo fúslega og af svo miklum kærleika, þá mundu byrðar þeirra sann- arlega verða léttari, bjartara yfir lífi þeirra og sálir þeirra fengju þá ljós frá fögnuði mikillar og öruggrar vonar, og þoir mundu ávallt keppast eftir að berjast hinni góðu bar- áttu, hvað ójafn sem leikurinn kynni að sýnast. Bæði í Gamla og Nýja testamentinu eru margar frá- sagnir um samband með mönnum og englum. Aldrei er sagt frá slíkum atburðum eins og þeir séu svo langt fyrir ofan venjulega mannlega reynslu, að ástæða sé til að telja þá ótrúlega. Þvert á móti er sagt frá þeim eins og þeir væru alveg eins eðlilegir og hver önnur hlið á andlegri 2*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.