Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Síða 28

Morgunn - 01.06.1938, Síða 28
22 MORGUNN gjörðarsöngvar, en einu hljómarnir, sem heyrðust í þessum skuggalega skógi, voru andvörp og vein, sem komu frá þessum flokki vesalla manna. Föt þeirra voru dökkleit, nærri því svört. Svo virtist, sem þeir réðu ekki við það, yrðu að leita að einhverju, sem þeir gátu ekki fundið. Athafnir þeirra mintu mig nokkuð á atferli manns á jörðunni, sem skyndilega upp- götvar það, að hann hefir týnt einhverju, sem hann hefir miklar mætur á, og flýtir sér að fara að leita að því, en hefir enga hugmynd um, hvar það muni vera. Þeir skund- uðu fram og aftur á milli trjánna, Iitu með ákefð kringum sig, hægðu á sér við og við, eins og einhver veik von hefði vaknað hjá þeim um það, að þeir væru nærri því er þeir voru að leita að, því að þá mundu hætta kvein- stafir þeirra, grátur eða andvarpanir. En þetta var aldrei nema fáein augnablik. Vonin, ef hún var nokkur, varð nærri því tafarlaust að engu, og þeir byrjuðu aftur á sinni árangurslausu, áhyggjufullu leit, og þá komu aftur óp þeirra og örvæntingar látbragð. Þó að það kæmi fyrir, að tveir eða þrír þeirra hittust, þegar það vildi til að þeir leituðu í sömu áttina, þá varð ég þess aldrei vör að þeir töluðu neitt saman. Sérhver þeirra virtist svo sokkinn niður í umhugsun um sitt eigið mótlæti, að hann gaf engan gaum að neinum öðrum. Það er sagt, að huggun sé manni mönnum að á jörðunni, en hér var ekki sjáanleg nein bending um slíka huggun. Mér fanst ég horfa lengi á þessa framliðnu menn, því að ég var að brjóta heilann um, að hverju þeir væru allir að leita. Þá varð ég þess vör að einn af þeim hafði komið til mín og stóð nú við hliðina á mér. Ég sá á andliti hans, að hann hafði verið miðaldra maður, þegar dauðinn tók hann á jörðunni, og svo virtist sem hann hefði verið á- gætum gáfum gæddur. »Geturðu sagt mér«, mælti ég og sneri mér að honum,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.