Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Síða 29

Morgunn - 01.06.1938, Síða 29
MORGUNN 23 »hvað það er, sem allir þessir menn eru að leita að af svo mikilli ákefð?« Hann leit á mig, eins og hann furðaði sig stórlega á þvi að sjá mig þarna. »Hvernig komst þú hingað?« spurði hann. Ég sagði honum að ég hefði komið eftir ljósvegi. »Ó, bjarti andi«, sagði hann, »þetta er það, sem við erum að leita að — ljósið. Ljós, sem við getum aftur fundið við tækifærin, sem við höfum týnt á jörðunni, til þess að gera einhver nytsöm verk, til þess að gera gott, til þess að elska. En framar öllu öðru erum við að leita, altaf að leita, að hinum týnda friði hugarins og að hvíld, en finnum þetta aldrei. Ó, hjálpa þú okkur, bjarti andi, þvi að við erum i kvöl- um. Víð erum stöðugt að keppa eftir einhverju, en fáum aldrei neinu framgengt. Okkur langar til að tala við þá, sem við skildum eftir á jörðunni, en við getum ekki náð til þeirra. — Okkur langar til að áminna þá um að fara sem bezt með tíma sinn, gáfur og tækifæri á hinni yndis- legu jörð guðs — að gera öðrum mönnum gott og keppa ekki eingöngu eftir því að láta eftir sínum eigin sjálfs- elsku löngunum. Okkur langar til að hvetja þá til þess að færa sér í nyt það valfrelsi, sem mönnum ei gefið á jörð- unni, og að velja hyggilega, því að það frelsi er ekki til í þessum skuggaheimi. »Hér er ekki hægt að festa hendur á neinu. Þegar menn rétta út hendurnar til þess að ná i það, sem menn þrá, þá er því kipt burt, og samt verða menn að halda áfram að leita og keppa eftir einhverju, en öðlast það aldrei, og svona gengur það endalaust. Hugsaðu um það, hvað í því er fólgið! allt vonlaust! ef menn væru sviftir voninni á jöiðunni, mundu þeir sökkva niður í svörtustu örvænting«. Hann nuddaði fast saman höndunum og stundi við og hélt því næst inn í skóginn til þess að halda áfram leit- inni eftir þvi, sem hann gat aldrei fundið þar. Þá var ég
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.