Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Síða 31

Morgunn - 01.06.1938, Síða 31
MORGUNN 25 En nú átti ég að fá að vita það, að guð hafði ekki yfir- gefið þá, og að jafnvel til þeirra var ljósenglum hans leyft að fara og veita þjónustu sína þessum aumu fórn- ardýrum sjálfselsku sinnar og illa notaðra tækifæra á jörðunni. Þeim megin árinnar sem ég var í skóginum sá ég, eins og ég hafði áður séð, þúsundir af dökkleitum fram- liðnum mönnum reika milli trjánna, þeir voru að leita að því, sem þeir gátu aldrei fundið þar, og fyltu loftið með kveinstöfum sínum. Ég fór að imynda mér að áin væri tára vatnsfall — þar væru tárin, er hersveitir vansælla manna hefðu helt út um óteljandi aldir, manna sem farið hefðu gegn um hlið dauðans frá bjartri jörðunni og lent í þessum skuggalega skógi. í þeim hluta skógarins, sem var hinumegin við ána, sá ég enga framliðna menn reika milli trjánna, og ekki bár- ust að eyrum mínum neinir kveinstafir þaðan. Beint á móti staðnum, sem ég stóð á, var bjartur engill, og ég þekti að það var bróðir minn. Umhverfis hann var flokkur af dökkleitum framliðnum mönnum, en þeir veinuðu ekki lengur og ég sá ekki, að þeir væru nú að leita að neinu, sem þeir gátu ekki fundið. Bróðir minn kom til min og ég spurði hann, hverjir þeir menn væru, sem með honum voru. »Það eru framliðnir menn«, svaraði hann; »þeir hafa ein- læglega iðrast illgerða sinna á jörðunni og þeir óska þess hreinskilnislega að vara aðra menn við því að lifa eins og þeir lifðu þar: með því hafa þeir áunnið sér inngönguleyfi á annað svið, og þangað er ég að fara með þá. Þar geta þeir byrjað að vinna að sínu eigin hjálpræði, og ef þeir eru staðfastir fara þeir af einu sviði á annað, þangað til þeir verða lika þjónustusamir englar, eins og þeir sem eru á himnum«. Ég sagði honum það, sem maðurinn, er talað hafði víq mig> þegar eg kom fyrst inn i skóginn, hefði sagt við mig. »Það getur vel verið, að hann hafi nú þegar verið flutt-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.