Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Page 41

Morgunn - 01.06.1938, Page 41
MORGUNN 35 innar — og þá jafnframt hitt stóra atriðið, að líf sálar- innar heldur áfram eftir viðskilnaðinn við líkamann, og að eftir að sálirnar hafa haft skifti á tilverustigum geta þaer, þegar sérstök skilyrði eru fyrir hendi, haft áhrif inn í þennan jarðneska heim. Mér þykir sérstök ástæða til þess að biðja yður vel- virðingar á því, að ég sé mér ekki fært að fara að gera grein fyrir þeim fyrirbrigðum, sem menn hafa tekið gild sem sannanir fyrir þessum afar mikilvægu ályktunum. Það yrði alt of langt mál til þess að vera innskots-atriði í erindi, sem er ekki beint um það efni. Með sálarrannsóknunum hafa menn ennfremur komist að raun um það með óyggjandi vissu, sem mannkynið hefir reyndar altaf orðið vart við, en sem samt hefir verið venjulega þrætt fyrir — að með sumum mönnum búa hæfileikar, sem eru alt annars eðlis en þeir, sem vér beit- um að öllum jafnaði: Skygnin hefir sannast, eða hæfileikinn til þess að sj \ hitt og annað, sem er öllum þorra manna ósýnilegt, einkum annars ósýnilegar verur. Dulræn heyrn hefir sannast, og jafnvel heilar bækur hafa verið ritaðar, sem lesnar hafa verið fyrir af röddum, þar sem enginn hefir sést. Fjarsýni hefir sannast, hæfileikinn til þess að sjá hluti og atburði þar, sem líkamleg augu gátu ekki með neinu móti til náð. Ennfremur hefir sannast, að sumir menn geta með einhverjum hætti, á sumum augnablikum, skynjað liðna tímann, og mjög mikil ástæða er til að ætla, að það sama megi segja um ókomna tímann, þegar ein- hver óþekt skilyrði eru fyrir hendi. Þá hefir það líka sann- ast, sem nefnt hefir verið á íslenzku fjarhrif (telepathi), og er í því fólgið, að áhrif berast frá einum mannshuga til annars, eftir einhverjum öðrum leiðum en skilningar- vitanna. Þessir hæfileikar, sem ég hefi nú nefnt, koma ekki fram nema hjá tiltölulega fáum mönnum, Sumir ætla, að i raun og veru búi þeir með öllum, og að mannkynið sé á Ieið- < inni til þess, að þeir komi í ljós alment. Um það verður 3*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.