Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Side 44

Morgunn - 01.06.1938, Side 44
38 MORGUNN vorum um mannveruna og afstöðu hennar til alheimsins þegar í þessu lífi. Ég ætla að segja yður eina sögu til skilningsauka. Sænsk barónessa, sem er merkur rithöfundur og heitir Lucie Lagerbielke, var að gera tilraun með einkennilega sálræna konu, sem virtist hafa haft töluvert svipaða hæfi- leika og Drauma-Jói. í einhvers konar svefni eða dái var eins og sál hennar losnaði við líkamann og færi til fjar lægra staða. Samt hélt hún því sambandi við líkamann, að hún gat í svefninum látið varirnar segja það, sem fyrir hana bar á þessu sálræna ferðalagi. Við þessa tilraun, sem hér er um að tefla, biður barónessan hana að fara inn í herbergi i húsi nokkuru i fjarlægum enda frá þeim hluta borgarinnar, sem þær voru í, og segja sér, hvað hún sæi þar. Vissa var um það, að konan hefði aldrei i þetta hús komið. Sál konunnar virtist leggja af stað. Og eftir dálitla stund kemur hún aftur og segist ekki finna húsið. Barón- essan spyr hana þá, hvort hún geti ekki spurt til vegar, hvort hún geti ekki t. d. fengið leiðbeiningar hjá einhverj- um lögreglumanni. Konan, eða sál hennar, e^a hvað við nú eigum að kalla það, segist skulu reyna það. Eftir nokk- ura stund kemur hún aftur, segist hafa fundið húsið og lýsir rétt og nákvæmlega þeim herbergjum, sem henni hafði verið sagt að fara inn í, eins og hún hefði þangað komið. Þá spyr barónessan hana, hvernig hún hafi fundið húsið. Konan segist hafa fundið lögreglumann á götunni, og hann hafi vísað sér á það. »En hvernig gat lögreglumaðurinn orðið var við þig, þar sem þú ert ósýnileg í þessu ferða- lagi?« sagði barónessan. Þá var eins og konan yrði stein- hissa á slíkri fávísi. »Ég talaði auðvitað við þá hliðina á lögreglumanninum, sem snýr inn í þann heim, er ég er í, þegar ég er á þessu ferðalagi,« sagði hún. Það væri óneitanlega merkileg uppgötvun, ef það fengi fulla staðfesting, að veru vorri sé svo háttað, að einhver hluti hennar sé i stöðugu sambandi við einhvern ósýni- legan heim, eins og þama vjrtist um lögreglumanninn,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.