Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Side 46

Morgunn - 01.06.1938, Side 46
40 M 0 R G U N N en dauðinn. Hann getur aðeins sagt oss, að »menn, sem hafa farið yfir um, geti komist í samband við oss«. »Menn, sem hafa farið yfir um!« Þú getur fengið að heyra ástríkis' orð og vonarorð frá konunni eða barninu eða vininum, sem þú hefir unnað svo heitt og saknað svo sárt. Þetta virðist presturinn halda, að sé svo ómerkilegt, að það sé tæplega þess virði að vera neitt í því að rekast«. En að hinu leytinu er þess að gæta, sem Blatichford bendir líka á, að það sé fásinna af prestinum að segja, að spíritísminn geti ekkert sagt oss annað en þetta. Prest- urinn virðist taka það gilt, að þetta geti hann sagt oss með góðum rökum — að framliðnir menn geti komist í sam- band við oss. Hvar eru nú rökin fyrir því, að þetta hafi í raun og veru gerst? Þau eru mörg. En ég skal benda á eina tegund þeirra: Endurminningasannanirnar. Ég skal benda á tiltölulega algeng dæmi. Það, sem segir sig vera framliðinn mann, kemur með atvik úr lífi sinu, sem ekki er á annara manna vitorði en einhverra fjarstaddra manna, sem miðillinn hefir engu hugmynd um að séu til; eða getur komið með atvik úr lífi hins framliðna manns, sem engum jarðneskum manni er kunnugt um, en sannast eftir á; eða þessir vitsmunir koma með einhvern þungan og torskilinn lærdóm, sem hinn framliðni maður haiði til að bera, en miðillinn hefir ekki getað aflað sér vitneskju um. Af þessu ráða menn það, að þessi skeyti séu frá þeim framliðnu mönnum, sem sagt er að séu að berjast við að koma þeim fram. Ef þetta er tekið gilt — og það er ekki hlaupið að því að komast undan þvi, ef hugsað er um málið alveg hleypidómalaust — ef framliðnir menn geta komið fram svona ríkum sönnunum gegnum góða miðla, þá er ekki óeðlilegt, að menn dragi af því þá ályktun, að eitthvað sé það að marka, sem þeir með þessum hætti segja af högum sínum í öðrum heimi. Þeir hafa sagt all- mikið um það efni. Ég mintist í upphafi þessa erindis míns á prestinn, sem fullyrti við mig, að enginn væri sá af prestum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.