Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Síða 53

Morgunn - 01.06.1938, Síða 53
MORGUNN 41 Þó að ég taki til máls um þessi efni, veit ég vel að ég er þess eigi umkominn, að gera grein fyrir orsökum drauma. Ég veit það að visu af sjálfs mín raun, að draumar stafa stundum frá myndum (eða atburðum) liðins tíma. Það veit ég líka, að til getur viljað, að menn dreymir blátt áfram fyrir daglátum, þ. e. lifi í svefninum atburðinn áður en hann kemur fram. Ennfremur veit ég það af sjálfs mín draum-hyggjuviti að draumar stafa ekki frá öðrum stjörn- um. Gáta sú sem felst í draumum oftast nær (mínum a.m.k.) sannar eða bendir til þess, að sá sem semur þá gátu, er að einhverju leyti nátengdur eða samvaxinn þeim sem dreymir. Sennilega er þar undirvitundin að verki. Sú draumsýn forfeðra vorra, að vargar (úlfar) birtust þeim á undan orustum, bendir til þess, að úlfarnir hafi verið æ^ylgja nokkurskonar (þ. e. svipur varganna) framan úr fjarska aldanna. Frumbyggjar Norðurlanda voru komnir austan úr Asíu, frá þeim stöðum sem fóstruðu úlfa. Þessi grimmu, soltnu dýr hafa að sjálfsögðu setið um val fall- inna manna til þess að seðja sig á líkunum. Nú segja ófreskir menn, að dýra svipur fylgi mönnunum. Sé svo, sem ég vil eigi rengja, er það vel skiljanlegt, að úlfar — svipir þeirra, sækti að vígamönnum i svefni, áður en til orustu kom. Það er jafn líklegt, sem hitt, að sálir drykkju- nianna eða glæpamanna sæki að sínum líkum, til þess nð svala fýsnum sínum i skjóli þeirra, sem búa í holdinu. Eg fer nú ekki langt út í þá sálma. Það sem fyrir mér vakir i þetta sinn er það, að segja fáéina drauma, sem fyrir mig hafa borið. Ég hefi lengi hikað við það, eigi þó þessvegna að ég sé feiminn við slíkt. Hitt er heldur að ég veit að sú frásögn hefir lítið sönnunargildi eða vísinda af því að ég get eigi sannað, að ég hafi fengið þær vitranir, sem ég segi frá. Efagjarnir náungar og skæðar fungur geta sagt að ég búi til draumana. En ég geri samt ráð fyrir að margir menn búist við hinu: að ég segi satt, Gg vegna þeirra leysi ég frá skjóðunni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.