Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Síða 54

Morgunn - 01.06.1938, Síða 54
48 MORGUNN Þess er þá fyrst að geta, að ég dreg fram í dagsijósið aðeins örlitið brot af draumum mínum. Mig dreymir allar nætur eitthvað, þegar ég er heima — oftast fyrir daglátum veðranna og ávallt í likingum. Aldrei dreymir mig blátt áfram fyrir einu eða öðru. T. d. mig — og marga — dreymír vín — og drukna menn — fyrir hláku. Einn þess háttar draum vil ég nú segja: Eitt sinn í fyrra gat veðurstofan um lægð við suðurodda Grænlands, sem veðurspámaður Útvarpsins var óviss um, hvort fara myndi austur sunnan við land, eða norður Grænlandshaf og yfir land vorl vestanvert. Líklegra taldi hann að lægðin færi austur sunnan við landið, og ef svo bæri við, kæmi austan átt og síðan norðaustan úr vind- belgnum. Hitt gætí þó skeð, að lægðin færi norður Græn- landshafið og þá kæmi hláka. Ég sagði þá við syni mína: Lægðin fer þá leiðina, sem veðurspáin telur ólíklegri og vér fáum hláku, því að í nótt dreymdi mig drukkinn mann á Akureyri, sem hampaði vínflösku. Svo fór um sjöferð þá, að hlákan kom og var mjög rausnarleg. Þessa draum- sýn bar fyrir mig um það leyti, sem lægðin er að mynd- ast sunnan við Grænland. Hver býr út þessa gátu? Hvaða líkur eru til að hún stafi frá fjarlægri stjörnu? Reyndar verður eigi séð, að hún eigi upptök sín í undirvitund minni, og þó eru meiri líkur til þess. Margir draumar eru til, eða hafa verið sagðir, sem boða harða eða þá góða veðráttu, missiri áður en sú veðrátta kom í ljós. Það er alkunnugt að dýr (mýs, rjúpur) vita á sig harðan vetur. Sú spá hlýtur að eiga sér undirrót í hug- boði dýrsins — eða brjóstviti. — Samskonar hugboð gæti verið að verki í sjálfu manneðlinu, þegar einhvern dreymir fyrir ákveðnu veðri, Þó er það enn skiljanlegra, að einstaklingur njóti eða gjaldi undirvitundar sinnar, þegar hann dreymir fyrir því sem snertir sjálfan hann t. d. vanheilsu eða dauða. Það er sennilegt, að frumurnar í sjálfum oss sé gæddar sérstakri meðvitund, eða þá kerfi þeirra. Og ef svo er, mætti ætla j
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.