Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Side 66

Morgunn - 01.06.1938, Side 66
60 MORGUNN þetta lætur einkennilega í eyrum margra, því að þrátt fyrir alt, sem virðist benda í þá átt, að maðurinn lifi líkams- dauðann, og þrátt fyrir sterka trú á áframhaldandi lífi, þá er eins og menn kynoki sér við að trúa nokkru um það líf. Það er eins og öllum þorra manna finnist, að um fræðslu í þeim efnum geti alls ekki verið að ræða. Það er því flestum alveg spánnýtt, að því sé haldið fram í fullri alvöru, að hægt sé að hafa tal af þeim, sem nefndir eru dauðir. En þetta er nú eigí að síður staðreynd. Til þess að gefa ykkur ofurlitla hugmynd um, á hvern hátt menn fá þessa vitneskju, verð ég að segja ykkur ágrip af sögu sálarrannsóknanna þó það verði bæði stutt og ónákvæmt. En áður en ég byrja á því, langar mig til að rifja upp fyrir ykkur ýmislegt, sem þið sennilega mörg hafið reynt sjálf, Þið hafið áreiðanlega öll heyrt talað um svipi dáinna manna. Þið hafið sjálfsagt flest heyrt getið um eða ef til vill sjálf heyrt einkennileg högg eða umgang, sem ekki átti sér þó stað i sjáanlegum veruleika. Það eru til sögur af slíku i öllum sveitum á íslandi. Þá telja ýmsir sig hafa séð ljós, sem ekki var þó á neinna vitorði, að gæti verið rétt. Sumir telja sig hafa séð einkennilega hvita þokustróka sjálflýsandi, helst í myrkri og loks má geta þess, að ekki allfáir telja sig hafa séð menn, sem dánír voru, alveg eins útlítandi og á meðan þeir voru hér á jörðinni og margt fleira sem yrði of langt upp að telja. En allar þessar sýnir hafa verið settar i samband við framliðna menn. Þetta er á allra vitorði og þarf ekki að færa frekari rök fyrir því. Ég er ekki að halda því fram, að allar þessar sýnir hafi haft við rök að styðjast, en ég veit að margar hafa verið annað og meira en hugarburður. Þessi skýring almennings á þessum fyrirburðum verður dálítið einkennileg, þegar þess er gætt, að yfirleitt hafa menn trúað, annað hvort á svefn hinna framliðnu til »dómsdags«, eða þá að sálir fram- liðinna færu beina leið til himnaríkis »ofar öllum skýjum, ofar tungli og sól« eða þá norður og niður, sem fáir munu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.