Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Síða 67

Morgunn - 01.06.1938, Síða 67
MORGUNN 61 hafa farið í meðvitund fólksins. En þrátt fyrir þessa trú á fjarlægð framliðinna, þá eru nú eigi að síður sagnir, sem skifta tugum þúsunda, um að þessir menn hafi sést hér eftir dauðann. Þetta sýnir bezt, hvað trúarhugmynd fólks- ins hefir verið og er þokukend. En hvað sem þessu líður, þá voru allar slíkar sýnir sem ég nefndi áðan, settar að meira eða minna leiti í samband við framliðna menn. Að vísu má geta þess að sumar af þeim voru nefndar töluvert óvirðulegum nöfnum t. d. draug- ar eða afturgöngur. En uppruni þeirra átti að vera sá sami, það voru framliðnir menn, en þeir hafa eftir því sem mér hefir skilist átt nokkurn veginn víst heimilisfang. A þessu stutta yfirliti sést það, að menn höfðu trú á því, og hafa trú á því, að framliðnir menn geti birst hér á jörðinni eftir andlátið og hafi gjört það margoft. En alt voru þetta ágiskanir bygðar á sáralitlum eða engum rökum. Og á seinni hluta 19. aldarinnar var álit alls þorra lærðra nianna að þessar yfirvenjulegu sýnír væru ekki og hefðu aldrei verið annað en skynvilla taugaveiklaðs fólks, eðahjátrúarfullra heimskingja. Ég vil nú geta þess, að allar þessar yfirvenju- legu sýnir, bæði fyr og síðar, koma nú eigi að síður mjög heim við þær rannsóknir, sem nú er farið að gjöra á þessu sviði. Og það breytir alls engu, þó að ef til vill sumar þeirra hafi í einstaka tilfelli verið tómur hugarburður, þar sem allar tegundir þeirra hafa nú verið rannsakaðar mjög samviskusamlega, og engin sennilegri skýring en spíritism- ans komið fram á orsökum þeirra. Það er kunnugra én frá þurfi að segja, að afskaplega ei’ það misjafnt, hvað menn eru næmir á slíka hluti sem þessa. Sumir hafa aldrei séð eða heyrt neitt yfirvenjulegt En aftur eru aðrir, sem engu líkara er, en þessir dulrænu fyrirburðir elti þá á röndum. Þeir sjá ef til víll eittvað á undan komu hvers manns (eins og kallað er). Þessir menn ef þeir segja satt frá, eru áreiðanlega að meira eða minna leiti gæddir þeirri gáfu, sem nefnd er miðilsgáfa. Og miðl- ar eru þeír nefndir nú, sem eiga þessa gáfu í miklum mæli.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.