Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Page 70

Morgunn - 01.06.1938, Page 70
64 MORGUNN deili á þeim manni, sem öll skilaboðin fær yegnum hann, jafnvel þótt hann sé úr öðru landi eða annari heimsálfu. Það eru til óteljandi vitnisburðir frá mönnum úr öllum löndum hins mentaða heims, um að skilaboð, sem þeir hafi fengið á þennan hátt, geti ekki verið frá öðrum en framliðnum vinum þeirra. Og það er meðal annars á þenn- an hátt, sem Andahyggjumenn telja það sannað að maður- inn lifi líkamsdauðann, viti inn í þennan heim, og hafi óskerðan persónuleik og minni frá jarðvíst sinni. Þá má og minnast á raddfyrirbrigði, sem gjörast hjá ein- staka miðli. í stað þess að nota talfæri miðilsins eins og í dásvefnstali, þá tala framliðnir menn með sinni eiginlegu rödd algjörlega utan við hann, hingað og þangað í tilrauna- herberginu, eða í gegnum lúður, sem notaður er í þessu skini til að styrkja röddina. Ein aðferð, sem framliðnir menn nota til að sanna nær- veru sína, er að láta taka af sér ljósmyndir. Það gjörist venjulega á þann hátt, að einhver-sem mist hefir vin sinn eða nákominn ættingja, »situr fyrir« hjá ljósmyndamiðli í þeirri von að þessi framliðni vinur komi fram á plötunni ásamt honum. Því að eins og þið vitið þá er ljósmyndavélin mikið næmari en mannsaugað. Þetta lánast mjög oft, en það kemur líka oft fyrir, að mynd af alt öðrum framliðn- um manni kemur á plötuna, en alls ekki af þeim sem óskað var eftir. Dæmi eru til að 50 mannsandlit hafi á þennan hátt komið á eina plötu, en þó sat að eins einn sjáanleg- ur maður fyrir ljósmyndavélinni. Ég veit ekki hvort þið hafið séð ljósmynd af séra Haraldi, sem tekin var á þenn- an hátt eftir að hann fór úr þessum heimi, en ef þið hafið séð hana, þá er hún ágætt sýnishorn af þessum andaljós- myndum. Þá er eftir að minnast á manngjörfinga fyrirbrygðin, sem í raun og veru eru mest sannfærandi af þeim öllum ef þau eru í góðu lagi. Þau gjörast á þann hátt, að úr sér- stöku efni, sem tekið er frá miðlinum og öðrum fundar- mönnum og nefnt hefir verið útfrgmi, geta framliðnir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.