Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Side 73

Morgunn - 01.06.1938, Side 73
MORGUNN 67 Börnin vaxa þar og dafna og verða fullorðir menn. Þeir sem deyja gamalmenni, verða aftur ungir, eins og á bezta aldri, en mér skilst að útlit manna sé svipað þar og það var hér, en þeir losna við öll líkamslýti ef þeir þrá það. Mig Iangar til að segja ykkur frá þrem litlum drengjum, sem ég þekki á astralsviðinu. Einn þeirra er tæplega ársgamall ljómandi fallegur með blá augu. Hann er ákaflega fróðleiksfús og spyr um alla skapaða hluti. En honum þykir fjarskalega gaman að leika sér. Annar er á fjórða árinu, stór eftir aldri með dökkblá augu. Honum þyk- ir líka gaman að leika sér, en aðal erindi hans hingað til jarðarsviðsins er kærleikur hans til móður sinnar, sem hann vill fá beðið fyrir, því að hún fyrirfór sér og líður þess vegna ekki vel. Þriðji drengurinn er 14 ára gamall. Hann fór héðan hálfs árs en er nú orðinn stór. Hann segist vera hár en frekar grannur. Hann er ákaflega þroskuð vera, sem elskar alla menn. Ég hefi oft íregnir af þessum litlu drengj- um og eftir þeim að dæma er það sannarlega ekkert sorg- arefni að vita ung börn sín flytjast yfir á það svið, sem þau fara á. Öllum ber saman um það, að jafnvel þótt líðan sumra sé afar vond fyrst eftir að þeir koma yfir, þá eigi þó allir kost á að komast þangað sem hún verður betri. En þeir verða að finna löngun hjá sér til þess. Og þeir verða fyrst að koma auga á, af hverju vanlíðunin stafar. En það er vist afar erfitt oft að gjöra sér grein fyrir því. Sumir ör- vænta alveg og halda að svona verði það alla eilífð. Góð- ar og þroskaðar verur frá hinum hærri sviðum eru altaf þarna til að leiðbeina þessum vesælu mönnum og reyna að hafa áhrif á þá. En hjálpinni er ekki þrengt upp á neinn, óskin verður að koma innan að frá þeim, sem hennar þarfn- ast. Og sumir virðast eiga afarlengi örðugt með að gjöra sér grein fyrir þvi, að sér sé í nokkru ábótavant og vita jafnvel alls ekki að þeir séu komnir í annan heim, svo líkt er umhverfi manna þar og hér. En umhverfi sitt skapa þeir (eftir því sem mér hefir skilist) með hugsun sinni. 5*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.