Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Side 74

Morgunn - 01.06.1938, Side 74
68 MORGUNN Góðar og göfugar hugsanir skapa fagurt umhverfi. Ljótar hugsanir skapa umhverfi í líkingu við þær. Enginn skyldi láta sér detta í hug, að menn séu iðju- lausir eftir að þeir eru komnir inn í annan heim. Það er nú eitthvað annað. Og störf þeirra þar fara mjög eftir því, hvað hugur þeirra þráir. Það er mjög mikill misskilningur að menn í öðrum heimi gjöri ekki neitt annað en syngja Guði lof og þakkargjörð. Að vísu eru þar haldnar guðs- þjónustur og guðsdýrkun er þar miklu meiri en hér. Það er líka herfilegur misskilningur (eins og ég hef nú raunar sagt hér áður í þessu erindi), að framliðnir menn séu ein- hverjar hálfgildings þokuverur, sem enga verulega líkami hafi, enga skapgerð, og engar ákveðnar tilhneigingar frek- ara til eins en annars. í fyrsta lagi hafa þeir Jikama, sem er þeim sjálfum og þeim sem á því sviði búa, alveg jafnveru- legur og áþreifanlegur eins og jarðneski likaminn er þeim sem hér búa. í öðru lagi halda þeir skapgerð sinni óskertri. Þeir elska þá, sem þeir elskuðu, alveg eins heitt og þeir gjörðu eða meira, hvort sem þessir ástvinir eru þar hjá þeim eða eftir hér á jörðinni. Yfirleitt er ekki annað hægt að sjá, ef dæma á eftir fregnum handan að, en að líkams- dauðinn gjöri alls enga breytingu á manninum, aðra en þá, að hann leggur af sér þann búning, sem nefndur er jarðneskur likami, en sálin, maðurinn sjálfur, heldur áfram að vera til með sömu skapgerð og sömu tilfinningum og áður, og að þeir, a. m. k. fyrst i stað, séu nákvæmlega sömu mennirnir og þeir voru áður en þeir hurfu okkur. Tímans vegna get ég ekki farið lengra út í að lýsa lífi manna eftir dauðann samkvæmt skoðunum spíritista og frásögn fiamliðinna manna. En það er opinn vegur, fyrir þá, sem vilja kynna sér þessar skoðanir nánara, að lesa þær bækur, sem til eru um það efni á íslenzku, t. d. tíma- ritið »Morgunn«. Hvað sem hægt er að segja um þessar frásagnir, hvort mönnum finnast þær sennilegar eða ótrúlegar, það breytir sannleikanum ekki vitund. Ég er ekki að fullyrða að þær
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.