Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Page 75

Morgunn - 01.06.1938, Page 75
MORGUNN 69 séu allar réttar. En ég játa að mér finnast þær ekki ósenni- legar, og ég er a. m. k. fúsari að leggja trúnað á þær en alt annað sem ég hefi lært og heyrt um dauðann og annað líf. Það er varla hægt að skilja svo við þessar lýsingar á lífinu í öðrum heimi, að ekki sé gjörð tilraun til að skýra fyrir þeim, sem ekkert hafa kynt sér þessi mál, á hvern hátt þetta megi verða eins og því er lýst. Því er haldið fram af ósýnilegum vinum okkar, að mann- leg augu fái aðeins skynjað hluti sem tilheyra efnisheim- inum, en að innan um og utan við þann heim sé annar heimur, sem sé myndaður úr miklu fíngerðara efni. Þetta efni hafi margfalt meiri sveifluhraða en hið jarðneska og verði þar af leiðandi ekki greint með jarðneskum skilning- arvitum, en undir sérstökum skilyrðum sé þó hægt að skynja lítið brot af þvi. Efnafræðingarnir eru nú farnir að halda því fram, að það sem við höldum tómt loft og höf- um til skamms tima talið að væri ekki neitt, sé í raun og veru efni fult af lífi. En sveifluhraði þess efnis er svo mikill, að við getum ekki greint það. Eins og þið vitið þá berst i loftinu söngur, hljóðfærasláttur, tal o. s. frv. frá útvarpsstöðvum bæði hér á landi og erlendis frá. Það er aðeins fyrir tilhjálp þessa efnis, að þetta er mögulegt. Væri þetta efni ekki til, mundi hljóðið alls ekki geta borist. Þvi er nú haldið fram af mörgum, að líkami framliðinna manna eigi eitthvað skilt við þetta efni og þess vegna hefir hann oft verið nefndur eter- eða ljósvaka-líkami, því að þetta efni er, eins og þið vitið, nefnt eter eða ljósvaki. Ég vil benda mönnum, sem vilja kynnast þessu eitthvað frekara, á að lesa bók, sem til er á íslenzku eftir enskan mann J. Arthur Findlay að nafni. Bókin heitir: »Á landa- mærum annars heims.« Er andahyggjan óguðleg stefna. Ég læt vera hér nokkurs konar kapitulaskifti og mun verja þeim tínia sem ég á eftir að tala i þetta skifti, til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.