Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Síða 80

Morgunn - 01.06.1938, Síða 80
74 MORGUNN og hvað það er sem þeir benda mönnunum á að gjöra og ekki gjöra. Ef dæma á eftir þeim boðskap sem þeir andar flytja, sem venjulega heimsækja menn á miðilsfund- um, þá verð ég að segja, að þetta er ákaflega barnaleg aðferð hjá þeim vonda og als ekki samboðin þeirri við- leitni, sem honum er eignuð í því að afvegaleiða okkur mennina, því undantekningarlaust hafa þeir sem birst hafa á þeim fundum sem ég hefi verið á, reynt að brýna fyrir okkur mönnunum nákvæmlega það sama, sem Jesús Krist- ur lagði svo ríka áherslu á, kærleikann til allra manna. — Þ>að hefir ekki verið vanrækt af mótstöðumönnum spíri- tismans, að benda mönnum á, að viss persóna gæti breytt sér í ljósengils líki og þessvegna væri ekkert mark tak- andi á þessum fagra boðskap. Fyrir 1900 árum voru lika til menn sem hugðu að Jesús Kristur ræki út illa anda með tilstyrk höfðingja þeirra. Þið munið hverju hann svaraði því. Menn gætu hugleitt það svar ennþá, og vitað svo hvort þeim fyndist ekki frekar ólíklegt að höfuðprestar vorra tima hafi rétt að mæla. Annars er þessi tilgáta alls ekki svara uerð. Þá er eftir að minnast á þau áhrif sem andahyggjan getur haft á hugi þeirra, sem hana aðhyllast. Því hefir verið haldið fram, að samband við annan heim (þó að það væri ábyggilegt) breyti ekki nokkurn skapaðan hlut hugum vorum, það geti engin áhrif haft til hins betra, og svo sé það í sjálfu sér ekkert annað í aðalatriðum, en það sem kirkjan hafi verið að boða nú í margar aldir. Ég ætla að svara síðara atriðinu fyrst. í sjálfu sér er það al- veg rétt, að kirkjan hefir nú í margar aldir verið að boða þau sannindi, að maðurinn lifði líkamsdauðann. En hvað kemur þá til þess, að fjölda margir af þeim sem kirkjan hefir verið að boða þessi sannindi, gefa þeim fyrst gaum fyrir milligöngu spíritismans? Er það af því, að þeir hafi áður verið svona andlega sljófir? Eða er það af því, að boðskapur kirkjunnar hafi þurft að túlkast af spíritisma til þess að geta orðið skiljanlegur? Og ef svo er, hverju sæíir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.