Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Síða 82

Morgunn - 01.06.1938, Síða 82
76 MORGUNN draga úr áhrifum þessarar stefnu, sem áreiðanlega verður sterkasta aflið til endurreisnar kristninni í heiminum. En það er bæði skylt og verðugt, að geta þess, að mjög margir prestar hafa fært sér boðskap spíritismans í nyt og standa mjög framarlegar í að boða þau sannindi, sem hann hefir að flytja. Þá ætla ég að minnast ofurlitið á fyrra atriðið, sem ég nefndi áðan, sem sé þá fullyrðing að samband við fram- liðna menn breyti í engu þeim, sem trúa eða vita að þetta samband er mögulegt, og gjöri varla neinn betri en hann er. Vel má vera að svo reynist það með ýmsa. En ég get ekki skilið að hér geti verið neinu til spilt, því að sá sem ekki reynir að lifa sannara og betra lífi, þrátt fyrir aðvar- anir og innilega beiðni framliðinna vina sinna, sem hann trúir eða ueit að eru að tala við hann, hann mundi áreið- anlega ekki gjöra það frekara, þó að hann ekki talaði við þá, og tryði því elcki að þeir væru lifandi og gætu haft samband við hann, Ég hygg miklu frekara að við getum orðið sammála um, að ef vinur okkar úr öðrum heimi talaði við okkur, við þektum málróm hans, eða ef hann gæti líkamast svo vel, að við þektum hann og hann bæði okkur að leggja af einhvern löst, sem við hefðum í fari okkar, að við mund- um gjöra alt, sem við gætum til að verða við ósk hans. Haldið þið ekki að við mundum hika við að framkvæma ýmislegt Ijótt, sem okkur dettur ekki í hug að neinn viti um, ef við værum sannfœrd um að Iátinn ástvinur okkar horfði á okkur á meðan? Haldið þið ekki að við mundum verða vægari í dómum okkar um aðra menn og bresti þeirra ef við værum sannfœrö um að látinn ástvin- ur okkar hlustaði á okkur og táraðist yfir því, hvað við værum kærleikslítil til meðbræðra okkar? — Haldið þið ekki að ágirndin, þrætugirnin, yfirdrotnunarlöngunin og hatr- ið, yrði minna ráðandi afl í hugum okkar, ef við uissum, að með því að hafa hugann fullan af þessu, værum við að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.