Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Síða 85

Morgunn - 01.06.1938, Síða 85
MORGUNN 79 ég gat um áðan, hangir rafmagnsljóspera með rauðu ljósi og er hún vandlega byrgð, þeim megin sem veit að bakháa stólnum, með dökku klæði. Ljósperan er hér um bil U/2 metra frá gólfi, en slæðan sem breidd er fyrir að innan- verðu, er hér um bil U/4 metra frá gólfi neðri brún henn- ar. Nú líður nokkur tími, fundarmenn fara að tínast inn í stofuna og setjast í sæti, sem dyravörður vísar á; mér er mikið áhugamál, að fá að skoða bakháa stólinn og umhverfi hans. Ég veit að það er sæti miðilsins og mig langar til að ganga úr skugga um hvort ekkert sé þar fólgið, sem hægt væri að nota til blekkingar. Því að margar eru til sögurnar um slíkt athæfi. Ég hafði setið á þó nokkrum fundum áður, en aldrei haft aðstöðu til að fullvissa mig um, að fyrirbrigðin væru áreiðanleg. Þó hafði ég fengið niargar og mikilsverðar sannanir, sem mér fanst eg ekki geta annað en trúað að væru þaðan sem þær voru sagðar vera. Samt var það nú svona, ég var ekki öruggur, að ekki gæti nú eitthvað gjörst á slíkum fundum, sem ekki væri sem ábyggilegast. Ég herði þvi upp hugann og spyr dyravörðinn, hvort ég mætti lita inn í byrgið. Jú, það var velkomið. Og ég lét ekki segja mér það tvisvar. Ég rann- sakaði byrgið bak við tjöldin, hátt og lágt, skoðaði stólinn, athugaði hvort setan væri laus, og hvort ekki gæti eitt- hvað leynst þar. Nei, setan var föst, og ég fann ekkert, bókstaflega ekkert inni í byrginu nema stólinn, og gekk svo aftur til sætis míns, sem var þriðja sæti hægra megin við sæti miðilsins, rétt hjá rauða ljósinu. Hvert sæti var nú fullskipað. Miðillinn kom og settist í sæti sitt. Hvíta ljósið var slökt og svo var byrjað að syngja. »Þín miskunn ó guð er sem himininn há«. Allir sungu með og þessi söng- ur, jafn sundurleitur og hann þó var, varð fagur og það var auðheyrt að hugur fylgdi máli. Þegar sá sálmur var á enda var byrjað á öðrum, Að endingu las einn fundar- manna Faðir vor og blessunarorðin. Þar sem vandlega höfðu verið byrgðir allir gluggar og liurðin tvílæst svo engin súgur barst inn, var loftið orðið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.