Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Side 91

Morgunn - 01.06.1938, Side 91
MORGUNN 85 að sannfæra hana um að ég hefði séð þennan framliðna mann. Mér fanst ég hafa unnið stórsigur. Hún leit nú öðr- um augum á þennan hæfileika minn, en hún hafði gert áður. Geta má þess, að skömmu eftir að ég hafði sagt móður minni af návist hans, kom sonur þessa manns á heimili okkar. Sennilega hefi ég einhvern tíma séð mann þennan áður, en sjálfur man ég ekkert eftir að svo hafi verið, enda mun hann hafa komið á heimili okkar einkum þau ár, er ég var á bernskuskeiði, en ég hefi sjálfsagt haft litil kynni af honum, því að ég man að eins eftir útliti hans í sambandi við sýnina áðurnefndu. Húskveðjan. Haustið 1935 lá ég á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki. Þar lá og kona ein, Guðrún Þ. Þorkelsdóttir að nafni, frá Þor- leifsstöðum í Blönduhlíð; hún var búin að liggja þar rúm- föst í 11 ár. Aðfaranótt þess 5. nóv. s. á. dreymdi mig óvenju einkennilega. Ég man eftir því í draumnum að ég lá í rúmi mínu á sjúkrahúsinu og mér fanst ég vera að lesa í bók. Alt i einu sé ég, að hurðin að næstu stofu er opnuð og sé mér til allmikillar undrunar, að Guðrún kem- ur inn í stofuna, þar sem ég lá, og gengur að rúmi einu, er stóð nálægt dyrunum. í rúmi þessu lá gamall maður, Magnús Jónsson að nafni. Hún staðnæmdist við rúm hans og segir við hann: »Þá er öllu lokið fyrir mér, nú er ég komin heim«. Þá er hún hafði sagt þetta gekk hún aftur burtu, en leit til mín um leið og hvarf út. Morguninn eftir var mér sagt lát Guðrúnar. En ég átti eftir að sjá meira í sambandi við hana. Jarðarför hennar var ákveðin 15. s. m. og hófst athöfnin með húskveðju, er haldin var á sjúkra- húsinu. Starfsfólk sjúkrahússins og sjúklingar þeir er ferlivist höfðu voru viðstaddir kveðjuathöfnina auk margra annara, vina og vandamanna hinnar látnu, en ég var þá rúmliggj- andi og lá í svo nefndri norðvesturstofu, sem er næst gang- inum, en þar stóð kistan, meðan húskveðjan var haldin.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.