Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Page 95

Morgunn - 01.06.1938, Page 95
MORGUNN 89 inn í stofuna losnaði ég til fulls úr þessu óþægilega ástandi. Daginn eftir var iðulaus stórhríð, er hélzt fram undir mánu- dagsmorgun. Símalínurnar höfðu slitnað í ofviðrinu, svo að ekki var unt að spyrjast fyrir um bátana á næstu höfn- um. En þegar á sunnudagsmorguninn fóru að reka ýmsir hlutir úr Nirði og þóttust menn þá vita, að hann mundi hafa farist þar skamt undan. En um afdrif Öldunnar vissu menn þá ekki neitt; en ekkert frekara varð aðhafst að því sinni sökum veðurofsa og stórhríðar. Strax og veður batn- aði var farið að leita, bæði á sjó og meðfram ströndinni. Nokkru eftir hádegi á mánudaginn náðist aftur símasam- band við Kolkuós og var þá tilkynt þaðan, að Aldan hefði fundist rekin upp í svonefndan Óslandskrók, mjög brotin, og sömuleiðis lík hinna drukknuðu. Var þá samstundis sendur bátur frá Sauðárkróki til að sækja lík hinna drukknuðu manna Hagar þar nákvæmlega eins til og mér var sýnt áður- nefnda nótt. Ennfremur sagðist sjónarvottum svo frá að eitt af líkunum hefði verið í bátsflakinu, en lík hinna þriggja hefði rekið upp i fjöruna. Feigð. Laugardaginn þann 18. apríl 1936 var ég staddur við jarðarför Sigurlaugar Guðmundsdóttur, húsfreyju á Sauðár- króki. Móðursystir mín, Sigurlaug Jósafatsdóttir, var sam- ferða mér út eftir, og ætlaði einnig að vera viðstödd út- förina. Við komum út eftir nokkru fyr en kveðjuathöfnin átti að hefjast, og gengum við heim til kunningjafólks okkar þar á staðnum og dvöldum þar um stund. Nokkru eftir að við vorum sezt, kom Árni Magnússon, tengdafaðir húsbóndans þar á heimilinu, inn til okkar. Mér brá undarlega við um leið og hann kom inn, og stóð ósjálf- rátt á fætur, svo mjög virtist hann vera orðinn undar- lega fyrirgengilegur að ég var sem steini lostinn. Ekki vakti það síður undrun mína, að ég sá margt af framliðnu fólki í fylgd með honum. Það var eins og einhver óhugur gripi mig um leið og hann kom inn, ég átti ómögulegt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.