Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Side 97

Morgunn - 01.06.1938, Side 97
MORGUNN 91 húsi hjá móður minni. Sá ég hann oft eftir það, bæði þar og annarstaðar. Látinn maður gerir mér greiða. Vorið 1936 réðst ég vinnumaður að Nesjum í Grafningi í Árnessýslu til þeirra frk. Gunnþórunnar Halldórsdóttur og frú Guðrúnar Jónasson, og fór ég þangað um mánaðamót- in april og maí. Ekki var ég búinn að vera lengi á bæ þessum, er framliðið fólk fór að birtast mér, einkum var það maður einn, er ég sá oftast. Hann var fremur grann- ur vexti, dökkhærður, gráeygður og leit út fyrir að vera svona á að gizka 20—25 ára að aldri. Mér virtist hann vera í móleitum buxum og dökkri eða sauðsvartri prjóna- peysu með gráan hatt á höfði. Sá ég mann þennan oft, er ég var við vinnu. Eitt sinn, er ég var að líta eftir lambám um vorið sá ég mann þennan sem oftar. Var hann nokk- uð langt frá mér og virtist mér sem hann væri að at- huga eitthvað þarna. Mér datt því í hug að ganga þangað og vita hvort ég sæi nokkuð athugavert á þessum slóðum. Ég sá að þarna var djúp laut, en þannig hagaði til að hún var að miklu leyti hulin af hrískjarri, sem breidd- ist út yfir hana svo að ekki sást niður í botninn af bakkanum Ég fór nú niður í hana og fann þar þá nýborna á og er ég nærri viss um að hún hefði ekki komist hjálparlaust upp úr, en ég tel vafasamt að ég hefði fundið hana, hefði ég ekki notið aðstoðar þessa framliðna manns. En þetta var ekki það eina sinn er hann gerði mér greiða. Kvöld eitt, rétt eftir að ég var nýkominn að Nesj- um, fór ég að sækja hrossin, því að þau voru ennþá höfð í húsi á nóttum, og að þessu sinni var nauðsynlegt að hafa þau vís, vegna þess að nota þurfti þau snemma daginn eftir. Er ég hafði lokið venjulegum heimaverkum lagði ég af stað til að ná í þau og bjóst við að þau mundu vera á sömu slóðum og þau voru vön að vera, en er þangað kom, voru þau öll á bak og burt. Mér kom þetta illa, bæði var nokkuð orðið áliðið, og ég ókunnugur á þessum slóð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.