Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Síða 100

Morgunn - 01.06.1938, Síða 100
94 MORGUNN skap, söng, hljóðfæraslætti og jafnvel dansi. Sumir hafa farið fótgangandi, aðrir á hestum og á vetrum hefi ég ein- att séð það beita hestum fyrir sleða og aka eftir isum, og hefir mér virzt að því þætti slíkt ferðalag mjög skemtilegt. Ég gæti sagt ykkur frá mörgum slíkum sýnum, en að þessu sinni verð ég að láta nægja að segja ykkur frá einni slíkri. Maðurinn á Klumbu. Klumba heitir nes eitt er gengur út í Þingvallavatn. Þangað fór ég morgun einn, til þess að slá þar dálítinn blett. Ég var einn að þessu sinni, enda var bletturinn ekki stór og ekki nema fyrir einn að slá hann. Ég byrjaði þeg- ar á verki minu, er út eftir kom, en eftir stutta stund fór ég að brýna, og tók þá alt í einu eftir manni einum, er var svo að segja fast hjá mér. Ég minnist ekki að hafa nokkuru sinni séð göfugmannlegri mann. Hann virtist vera nokkuð við aldur, fremur grannur að sjá, en svaraði sér vel. Hann hafði alskegg er náði niður á mitt brjóst, ennið var hátt og hvelft, nefið beint og hátt og augun virtust mér grá að sjá og einkennilega hvöss. Hann var í dökk- gráum fötum og með svartan hatt á höfði. Er hann tók ofan haltinn sá ég að hárið var mikið, ljósjarpt að lit og fói' vel. Nokkura stund horfði ég á þennan einkennilega gest, er gekk nokkura hringi í kringum mig, unz hann sneri sér að mér og var sem hann benti mér að koma á eftir sér niður að vatninu, en þangað stefndi hann, er hann gekk frá mér. Ég vildi ekki verða við þeim tilmælum hans og hristi höfuðið til merkis um að ég vildi ekki fara með honum. Hann virtist skilja mig og hélt leiðar sinnar og ég sá að hann gekk að litlum grænmáluðum bát, er var bund- inn þarna við stein. Sá ég hann fara upp í bátinn og róa út að Nesjaey, en þar hvarf hann sjónum mínum og hefi ég hvorki séð hann fyr né síðar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.