Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Page 104

Morgunn - 01.06.1938, Page 104
98 MORGUNN legt til þess. Og mér finst þetta erindi einnig bera skemti- Iegan vott um það hvorttveggja. Án lengri formála læt ég hann svo taka til máls. Meðal þess fáa, sem fullvíst er í lífinu, er fæðing og dauði. Vér munum ekki taka fæðinguna til athugunar, þó að ekki vanti að hún sé að minsta kosti að sumu leiti bæði merkilegt og vandskilið efni. En dauðinn er þunga- miðjan i því málefni, sem oss er sameig-inlegt áhugamál að rannsaka. Hann er með öllu óumflýjanlegur, en er hann hið siðasta? Þetta er spurning, sem hver hugsandi maður á reynslu tímabilinu milli hinna tveggja endastöðva lífsins hlýtur að reyna til að komast að niðurstöðu um þýðing hennar; reyna að velja milli hinnar algjörlega neikvæðu niðurstöðu efnishyggjunnar — að dauðinn endar alt — og hinna ýmsu leiða vonar, trúar og ótta, sem felast í hug- myndinúi um framhaldslíf. Oss er það öllum ljóst, að ástand heimsins á yfirstand- andi tíma er fult umróts og ofþenslu. Svo hröð hefir fram- för heimsmenningarinnar verið á síðustu hundrað árum og að sama skapi harðnað og aukist ofþenslan á þessari öld — eftir heimsstyrjöldina með enn meiri hraða — að það hef- ir leitt til þess ástands, sem nú er alment orðið. Annars vegar hafa framfarir í vísindum og á efnissviðum unnið svo stórfelda sigra, að vart gat nokkurn órað fyrir, hins vegar er óvissa og kvíði, sem stundum verður að óstjórn- legri hræðslu og því nær gjörir einskis verðar efnisfram- farirnar og þægindin, sem frá þeim stafa. Gagnstætt þessum vísindalegu og menningarlegu fram- förum hefir verið veitt eftirtekt því fyrirbrigði, sem Horder lávarður hefir nefnt »andlega tregðu«, en þann talshátt munu ekki aðrir skilja til fulls en þeir.sem kannast við þá staðreynd að andlegur grundvöllur liggi að baki tilverunni. Af þessu hef- ir leitt, að trú í ytra formi og á trúarsetningar og almenn- ara tiltekið trú í öllum myndum hennar hefir dofnað. Sér- staklega hefir kristindómurinn hjá hinum vestrænu menn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.