Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Page 106

Morgunn - 01.06.1938, Page 106
100 MORGUNN að svo sé — þá er oss að minsta kosti nauðsyn að at- huga þetta mál mjög vandlega. Það eru svo fáir af oss nú á tímum, sem raunverulega finst þeir þurfi á guði að halda og það hefir sennilega aldrei verið sá tími, að grunn- fær hugsun mannanna héldi sig vita meira um, hvað sé raunveruleiki, heldur en nú. En þeir sem djúpvitrastir eru vita þó, að hlutfallsmunurinn milli þess, sem þekt er og ekki þekt, hefir aldrei verið meiri en nú. Á yfirstandandi tíma gætir ómótmælanlega mjög mikið hpignunar á því, sem vér allir skiljum við trú, sem ef hún enn þá lifir, eins og ég held að hún gjöri í hjörtum flestra manna og vissu- lega flestra þjóða, fær þó ekki annarstaðar að hafast við, en í bakhýsum vitundarinnar. Vísindin hafa sett spurningarmerki sitt við alla hluti, og það er alveg sjálfsagt, því að allir hlutir eru sjálfsagt við- fangsefni til að rannsaka og kynna sér og er þar jafnvel ekki undanskilið hið fyrirlitna og fyrirdæmda málefni spíri- tismans. Af þessum efasemdum og spurningum um alla hluti hefir orðið sá árangur, að svo margar gamlar kenn- ingar og guðrækilegar huggunar og trúarsetningar hafa rótast svo til grunna, að margir vita ekki, hverju þeir eiga að trúa eða hvaða trúar eða heimsspekiskerfum þeir mega treysta. Allur fjöldi manna alment, sem reika milli hinna tveggja andstæðna, trúar og ekki trúar, mundu vissulega vera þakk- látir fyrir að fá ákveðið undirstöðuatriði, sem geti orðið öruggari trúargrundvöllur. Spurningin er þá: getum vér fundið nokkurt slíkt undirstöðuatriði? Og eigum vér til þess nokkurt safn af staðreyndum? Til að reyna að svara þessu, hef ég valið að benda á hina frurnstœðu, gagngerðu visssu um dauðann; og mig langar til að sýna, að rannsókn á staðreynd hans og þeim ályktunun, sem af því leiða, geti gefið árangur í þessa átt, sem vér óskum og hann mjög stórvægilegan. Hið fyrsta gildi, sem staðreynd dauðans hefir — fyrir utan að hann er viss — er það, að hann vekur til um-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.