Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Síða 108

Morgunn - 01.06.1938, Síða 108
102 MORGUNN og fálmandi í trúnni, eitthvað sem nálgast fulla sönnun, og með því hjálpa þeim einnig til að finna leið til trúarinnar. En þá er ávalt — er ekki svo? — þessi kvíðafulli ótti, að slík trú sé þó ekki trúin. Hið annað gildi, sem staðreyrid og rannsókn dauðans hefir, kemur fram í því, að það leiðir af sér ákveðinn styrk í sannfæringu. Ekki til fulls og að sjálfsögðu vissuna um framhaldslif, en að minsta kosti sönnun urn fjarskynjan, og hún er hinn eini annar möguleiki til að fá skýringu og skilning á framhaldslífi. Með fjarskynjuninni er komið hálfa leiðina, og með þvi að sanna hana, sem nú er vísindalega trygt, er fengin sannfæring um — svo að sagt sé hið allra minsta — að til er andleg hlið á lífinu. Að sanna fjarskynjun er að deyða efnishyggju. Það er þar, sem uér stöndum nú. Um mörg ár hefir spíritisminn látlaust verið að hrúga upp staðreyndum sín- um og flytja sannfæringu, huggun og irú öllum þeim, sem hafa haft áræði til þess að leita þess; og að síðustu kemur fjarskynjunin til hjálpar, ekki ólíkt og Bliicher1) i orustunni við Waterloo. Því að ég legg áherzlu á þá fullyrðing, að sé fjarskynjunin sönnuð þá er efnishyggjan deydd. Og fjarskynjunin er sönnuð. Ég tel það vera söguiegan merkisatburð, að árið 1927 var haldinn fundur í brezka vísindafélaginu í Leeds i heims- spekisdeildinni, þar sem Sir Oliver Lodge hafði forsæti, og eftir fundinn sagði hann við mig: »Þessi fundur á að varðveitast i sögunni, því að hann hefir staðfest visinda- iega viðurkenning fyrir því að fjarskynjun sé sönnuð stað- reynd«. Því að fyrirlestrar höfðu verið haldnir á fundinum á þessum grundvelli. Og um leið og fjarskynjunin hefir brot- *) Prússneskur hershöfðingi; kom óvænt til liðs við Wellington, hershöfðinga Englendinga í orustunni við Waterloo 1815, þar sem Napoleon mikli beið ósigur og endi var bundinn á ofurveldi hans. Á líkan hátt kom fjarskynjunarsönnunin óvænt til liðs til að binda enda á vald efnishyggjunnar, sem allir höfðn orðið aö lúta,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.