Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Side 110

Morgunn - 01.06.1938, Side 110
104 MORGUNN það trnust er komið, getur maðurinn fundið, að þegar alt kemur til alls gæti verið, þá er mögulegt að mynda sér andlega starfstilgátu fyrir sjálfan sig. En víst er það, að þá er komið að hinum sönnu gildisatriðum lífsins, þegar bygt er á sannfœringunni um framhaldslif. Rannsókn spíri- tismans er vissulega »leiðarstólpi til guðs«, eins og dr. Mat- thews prófastur við St. Pálskirkju kemst svo mæta vel að orði. Svo mikið er óhætt að segja um þetta, en það er yður flestum kunnugt. Eftir því sem ég lít á, er ekki rétt að segja að spíritisminn sér trúarbrögð, en eins og ég hef sýnt fram á, er hann leið (eða hjálp) til þess að geta að- hyllst trúarbrögð í einni eða annari mynd. Hvers vegna eru þá kirkjurnar enn þá í heild á móti? Hvers vegn \ hafna þær þessu, sem er nálega hið eina, sem gefur von um ytri stuðning fyrir það, sem er grundvöllur kristinnar trúar? Það er satt að það sjást gleðileg tákn um að þessi andstaða sé smám saman að hverfa. Fleiri og fleiri klrkjunnar menn — ég á auðvitað við hinar kristnu kirkjur í heild, þar sem kristindómur er aðallega trúarbrögð vorrar vestrænu menningar — eru farnir að sjá, hversu feykilega mikill styrkur þeim getur orðið að því, að kynna sér að minsta kosti nokkuð rannsóknir spíritismans. En það eru að minsta kosti þrjú önnur atriði í því gildi (eða þýðingu) sem það hefir að kynna sér hin sálrænu fyrirbrigði dauðans, sem eru mjög mikilvæg. Það mætti kalla þau hið siðferðislega, hið tilfinningarlega og ef ég má nota það orð — hið trúarlega. Hið siðferðislega gildi. Það eru margir hinir allra sið- ferðisbeztu menn, sem eru óefað mikill fengur sið- menningunni en hafa enga trú á hið andlega. Þeir neita framhaldslífi og öllu, sem því kemur við, en lifa þó vönd- uðu, uppbyggilegu og mannúðarríku lífi. Þeir bera í brjósti hið hæsta stig óeigingjarnrar skyldurækni, ekki að eins til þess að létta erfiði og þrautir yfirstandandi tíma, heldur og vinna af öllum mætti fyrir eftirkomendurna; til þess
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.