Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Page 112

Morgunn - 01.06.1938, Page 112
106 MORGUNN Maður þekkir alt of mikið af beiskri sorg, af djúpri örvænt- ingu og sifeldum árangurslausum kveinstöfum t. d. hjá ein- stæðings ekkjum — að hægt sé annað en finna hjá sér sterka Iöngun til að koma inn hjá þeim, sem þannig syrgja, einhverju af sinni eigin sannfæringu. Á þeim árum, er ég var guðstrúarlaus (agnostic) þurfti ég opt að geta látið huggun í tje, en ég vildi eigi sem heiðarlegur maður segja meira en, »ég veit ekki«. Nú er þetta orðið svo alt öðruvísi og hægt að hugga svo hjálp- samlega, einkanlega þegar hugurinn í þungri sorg verður svo móttækilegur, þegar syrgjandinn þráir að fá fullvissu um líf. Ég finn það, að nú get ég sagt: »dauði er að eins flutningur yfir um og nýtt tækifæri«, og ennfremur get ég sagt, að »ég ekki að eins trúi þessu, heldur veit þad«, — því að það gjöri ég. Og þetta er meira en umbun fyrir allan þann tíma og fyrirhöfn, sem það hefir kostað, að afla sér sjálfur þessarar vissu, því að það var torsótt verk og tók mig mörg ár, að ég ekki tali um alt hikið á báð- um áttum. í því syndaflóði af þjáningum, þeim blóðugu fórnum, sem styrjöld ætíð hefir í för með sér, þegar jafnvel bjarg- föst trú riðar við fyrir þessum harmleik siðmenningarinnar, þá er það einungis með vissunni um framhaldslíf, sem ein- stakir menn og í félagi geta komist í samt lag og fengið aftur trúna á, að til geti verið guðlegt heimsáform og al- fullkominn kærleikur. Það er satt, að þetta á að sjálfsögðu að felast í kristnum rétttrúnaði, en, því miður, er það fyrir mörgum ekki þannig. Dauðinn er í sannleika sendiboði tor- tímingar nema hann verði mönnum skiljanlegur, þá verður hann skapandi verkfæri hins guðlega tilgangs, til að þroska auðugra og sannara líf, svo að sífeld sorg og kveinstafir geti ekki framar átt sér stað. Kærleikurinn er mestur. Hið trúarlega gildi. Ég hygg að sérhver kristinn rétt- trúnaðarmaður muni viðurkenna, að höfuðatriði og undir-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.