Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Side 114

Morgunn - 01.06.1938, Side 114
1C8 MORGUNN Ég réð af að telja þetta gildi umhugsunarinnar um dauð- ann síðasf, þó að það sé hið mikilsverðasta. Ég held það sé rétt að kalla það hið »trúarlega« gildi, því að það ætti vissulega fyrir rétttrúnaðarmenn að hafa jafnvel enn meira sannfæringar gildi en fyrir aðra. Það ætti í sannleíka að vera mikilvæg röksemd og jafnvel þyngri á metum en sannfæringin ein um staðreynd framhaldslífs, að höfuð- kenning spíritismans er hin sama — má með fullum sanni segja — eins og kenning Krists sjálfs. Kærleikurinn er að- alatriðið, eini krapturinn. Við hvað eru þá kirkjurnar hræddar? Nú á tímum þarfnast trúin styrkingar af staðreyndum. Sannanir sem þóttu vera fullgildar fyrir 2000 árum, eru nú 2000 ára gamlar og heiminum hefir á þeim tíma miðað langt áfram, lengra ef til vill heldur en í allri tilveru þessa hnattar þar á undan, að sumu leiti að minsta kosti. Þannig dofnar trúin á langri leið og þarfnast styrking og endurlífgun með nútíma sönnunum. Ég þykist viss um að það er þessi veiklun í sannfæringarafli, sem er undirrótin að því, að kirkjurnar ná ekki tilgangi sinum nú á tímum. Margir prestarnir efast sjálfir, það er mér einnig kunnugt af eigin reynslu. Ég vil grípa þetta tækifæri til að vekja athygli á, þótt það sé aukaatriði, að þeir sem staðhæfa, að kenning og iðkun spíritismans sé mjög algeng orsök til geðveiki, hafa sökt sér í hyldýpi rakalausra ósanninda eða vanþekking- arstaðleysu. Segi ég þetta enn af eigin reynslu svo öruggri, að ég tel það víst, að hver einasti yfirlæknir á öllum geð- veikrahælum í landinu gætu staðfest það. Hafi nú hjá einhverjum, sem hér er, vaknað löngun til að kynna sér þetta mál, hvaða ráð mætti þá gefa honum. Ég nefni þrent. 1. Farðu heim og hugsaðu um það, hugs- aðu vandlega og lengi. 2. Fáðu leiðbeiningar til að fá lán- aðar bækur frá góðu bókasafni fyrir sálræn vísindi. 3. Gjörstu kaupandi að góðu blaði. Og eitt skaltu ekki gjöra. Þú skalt ekki vera sólginn i
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.