Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Page 116

Morgunn - 01.06.1938, Page 116
110 MORGUNN niður um sinn.' Síðan hefir þó farið vaxandi tilfinningin fyrir þessari nauðsyn félagsins. Það hefir engan samastað haft, en orðið að halda fundi sína á ýmsum stöðum og það verið annmörkum og erfiðleikum bundið. Því var á fundi félagsins 28. okt. síðastliðið samþykt að hefjast á ný handa um húsbyggingu og kosin nefnd til að hafa forgöngu fyrir því. Nefndin tók þegar til starfa og samþykti einróma að húsið yrði kent við nafn Haralds Níelssonar í sérstöku tilefni af því, að næstkomandi 30. nóvember eru sjötíu ár liðin frá fæðingu hans, og var svo stórhuga, að fjársöfnunin ætti að ganga svj vel, að þann dag á næsta hausti gæti húsið orðið tilbúið til vígslu. Sr. Haraldur Nielsson taldi sig eíga meira að þakka rit- um beztu sálarrannsóknamanna vorra tíma en nokkrum öðrum, og »sé nokkuð nýtilegt í prédikunarstarfi mínu og þessum ræðum, þá er það fyrst og fremst þaðan runnið«. (Arin og eilífðin, formáli). En þó að sálarrannsóknamálið væri heitasta áhugamál Haralds Níelssonar, og þar lagði hann fram alla sína miklu starfs og stríðsorku, þá gat hann sér einnig heiður og vin- sældir mestallrar þjóðarmnar, sem hinn mesti andans mað- ur og afburða ræðuskörungur, sem hún hefir átt og frá- bær vísindamaður og háskólakennari. Fyrir því afréð nefndin að snúa málaleitun sinni um samskot ekki að eins til vina sálarrannsóknanna, heldur til þjóðarinnar í heild og samdi ávarp til hennar þess efnis. Og til að tryggja enn betur góðar undirtektir, ákvað hún að leita meðmæla með þessu ávarpi hjá ýmsum helztu málsmetandi mönnum í því trausti, að margir mundu verða til að vilja á þann hátt viðurkenna nafn og yfirburði Har- alds Níelssonar og geyma minning hans. Þessi von brást heldur ekki. Um fjörutíu af fremstu virðinga og athafnamönnum, af lærdóms og kennimönnum rituðu nöfn sín undir meðmælin, og mundu fleiri gjört hafa, ef ráðrúm hefði verið til að Ieita þess. Var með þessu sýnt, hve rótgróin er minning Haralds
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.