Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Síða 119

Morgunn - 01.06.1938, Síða 119
MORGUNN 113 ast þau tiu ár, sem tryggt er í bráð takmarkað húsnæði. Það hefir oftast tekist á furðu skömmum tima að koma upp kirkjum og samkomuhúsum, ef að eins nægilegur áhugi hefir verið vaknaður hjá söfnuðum eða hlutaðeigandi félög- um, þótt ekki sýndist af miklum efnum að taka. Forseti hefir sjálfur lagt fram allriflegan skerf í stofnsjóð hússins. Ætti það dæmi hans og mikli áhugi hans, að koma þessu máli í framkvæmd, að vera félagsmönnum rík hvöt til að láta nú ekki dvína áhuga sinn og starf fyrir þessu máli. Hann hefir manna bezt skilið, að framtíð félagsins og málefnisins verður meðal annars ekki sízt undir því komin, að félagið eignist tryggan samastað fyrir alla starfsemi sína, sem að fullum notum geti komið. Það mun þá með guðs hjálp sýna sig hér sem oftar, að sigursæll er góður vilji fyrir gott málefni. Og sálarrannsóknamálið er stærsta mál nútiðarinnar. Það er vitnisburður hinna mestu og beztu brautryðjenda þess og einnig Haralds Níelssonar. Kristinn Daníelsson Dr. MaxwelJ Telling látinn. Þýtt af sr. Kristni Daníelssyni. Dr. W. H. Maxwell Telling í Leeds, höfundur erindisins: »Dauðinn og gildi hans« í þessu hefti af Morgni andaðist 28. apríl síðastl., 63 ára gamall. Blaðið Light segir meðal annars um hann: Hann stundaði nám í háskólunum í London og Leeds og tók doktorspróf 1898 og fékk gullmedalíu í London. Hann var fyrst skamma stund spítalalæknir, en fluttist þá íil Leeds og hafði þar á hendi mörg mikilvæg störf og embætti, þar á meðal þrjú prófessorsembætti hvert eftir annað, í lækningafræði, meðalalækningafræði og laga-lækn- ingafræði (Therapeutics, Medicine and Forensic Medicine) I styrjöldinni var hann sveitarforingi. Hann lagði sig sér- staklega eftir sálsjúkdómafræði og flutti opt opinberlega erindi 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.