Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Page 120

Morgunn - 01.06.1938, Page 120
114 MORGUNN og ritaði mikið um þá grein vísinda, andlegar lækningar og lík efni. Hann trúði mjög á sálrænar Iækningar og var sótt til hans af miklum fjölda manna, einkum nú á síðari árum í taugasjúkdómum. Hann var varaforseti í Sálarrann- sóknafélaginu í Leeds,ogþótthann byrjaði sálarrannsóknir sín- ar guðstrúarleysingi, þá var hann orðinn algjörlega sannfærður um framhaldslíf. í erindi, sem hann nýlega flutti (3. mars, sjá erindið hér í heftinu) sagði hann: »Ég get nú sagt að dauðinn er að eins yfirför og nýtt tækifæri, og ég get bætt við að ég ekki að eins trúi þessu, ég veit þad.« Dr. Telling hafði glögt ákveðna skoðun á andlegum lækn- ingum og sagði um þær: nú á tímum munu sjálfir læknarnir kannast við það, að hafa má læknandi áhrif á líkams líf- færin með mætti hugsunarinnar, og ef sá máttur er auk- inn eins og hann mest mætti verða á óendanlega hátt stig með trú á andleg efni, þá hygg ég að nútíma visindalækn- ing mundi áreiðanlega auðgast að mjög miklum áhrifakrafti. Þetta er það sem ég hygg að raunverulega ætti að vera skilið við andlegar lækningar«. J. Arthur Hill gamall og nafnkunnur sálarrannsókna- maður ritar um Maxwell Telling: Ég átti þvi láni að fagna, að vera vinur Dr. Maxwells Tellings og einnig sjúklingur hans. Ég á honum að þakka 20 ár af lífi mínu. Dr. Telling hafði eitthvað heyrt um mig, sem varð til þess að kunningsskapur tókst með okkur. Ég hafði um mörg ár gengið með þrálátan hjartasjúkdóm. Hann bauð mér vinsamlega að rannsaka mig og dróg úr mér tennur sem rotbólga var í og batnaði mér við það. Eftir læknis- aðgerðina töluðum við um sálarrannsóknir, sem hann var þá nýlega farinn að fá áhuga fyrir. Hann var efagjarn, en fordómalaus Hann sagði að ef hann gæti trúað á fram- haldslíf, þá gæti hann veitt mikla huggun sjúklingum, sem það væri sorgleg skylda sín að svifta batavon. Ég benti honum á, að ganga í Sálarrannsóknarfélagið og gjörði hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.