Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Síða 126

Morgunn - 01.06.1938, Síða 126
120 MORGUNN Stórmerk bók. Gcorge Lindsay Johnson : The Great Problem, and the Evidence for its Solution (Hið mikla úrlausnarefni og sönnunin, sem leysir það). Þetta mun vera hin yfirgripsmesta og nákvæmasta bók um allar greinir og atriði dularfullra fyrirbrigða, sem út hefir komið síðan hin mikla bók Myers »um persónuleik mannsins og framhaldslíf hans eftir likamsdauðann«. Rit- stjórinn hafði ætlað sér að rita um hana, en þegar honum entist ekki heilsa til jjess, var það hið síðasta sem hann bað mig nokkrum dögum fyrir andlát sitt, að geta hennar þó að nokkru í Morgni, til þess að vekja á henni athygli þeirra, sem kynnu að vilja kaupa sér hana og gætu fært sér hana í nyt. Og af því að ég sízt vildi láta síðustu bón vinar míns óuppfylta sýni ég hér lit á þessu, þótt það sé að færast of mikið i fang svo að vel sé. Höfundurinn er læknir, stórlærður í fleiri greinum lækna- vísindanna. Á titilblaðinu eru talin sjö vísinda og visinda- greina félög, sem hann er félagi í og þess getið, að hann sé þó í enn fleirum. Má af því þegar ráða, að hér er á ferð enginn trúgjarn einfeldningur, sem fari með ringltrúar- hégóma að lítið eða ekki athuguðu máli. Enda setur hann sjálfur framan á bókina »mottó« eða einkunnarorð eftir Chevreuil nafnkunnan efnafræðing: »Je n’imagine pas, je constate,« þ. e. ég er ekki að fara með neina ímyndun, ég hernii það sem fullvíst er. Sýnir þetta, að höf. er einn af þeim nú orðið mörgu hreinræktuðu vís- indamönnum, sem bæði vila og kannast við, að aðalniður- stöður spíritismans, framhaldslíf og samband við framliðna er ekki lengur efamál eða getgála, heldur vísindalega sönn- uð staðreynd, sem vitanlega á þá rétt til að vera færð í registur annara þekkingaratriða vísindanna. Alveg eins vís- indalega sönnuð staðreynd eins og það var þegar, er óvænt uppgötvaðist að jörðin snerist, þó að visindin tregðuðust við í fyrstu að viðurkenna það og kirkjan vildi jafnvel brenna Cralilei fyrir að halda slíku fram. Slíkri mótspyrnu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.