Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Side 130

Morgunn - 01.06.1938, Side 130
124 MORGUNN starfsemi blindra náttúruafla, sem hefði verið að verki um óteljandi miljónir ára, án nokkurrar leiðbeiningar og án nokkurs sjáanlegs markmiðs. Allar umræður þingsins voru einskorðaðar við þarfir og horfur mannsins sem jarðneskr- ar'veru; engin viðurkenning kom fram í þá átt, að and- legar þarfir og horfur mannanna væru eins verulegar eins og þær jarðnesku, og því síður mikilvægari. Aftur á móti var umræðuefnið á alþjóðaþingi spíritistanna í Glasgow framar öllu öðru sönnunargögnin fyrir því, að maðurinn sé meira en hinn jarðneski líkami hans — að hann sé, eins og einn af leiðtogum þingsins komst að orði, andleg vera, sem noti jarðneskan líkama, og að þar af leiðandi sé allra mest vert um þroska hinna andlegu eig- inleika, ekki að eins fyrir hvern einstakling, heldur líka fyrir mannkynið alt. »Alt, sem ég er, alt sem eg hefi, og alt ^þakkar*11 sem vona’ a þakka áhrifum spíri- spiritismanum. tismans á líf mitt«, sagði Ernest Marklew þingmaður í ræðu á spíritistafundi nýlega. Hann kvaðst hafa lýst yfir því sama í neðri málstofu brezka þingsins, og sér væri ánægja að endurtaka það. Hann kvað sér hafa farið eins og svo mörgum öðrum á ungum aldri; þá hefði hann farið i gegn um tímabil heimsku og algjörs áhugaleysis um trúarlegar hugsjónir. Þegar spíritisminn kom inn hjá honum skilningi á andlegri ábyrgð, þá breytti það svo mjög lífi hans, að faðir hans, sem var mjög trúhneigð- ur maður og prédikari með Meþódistum, varð alveg for- viða á breytingunni og fór sjálfur að rannsaka þessa hreyf- ingu, sem hafði haft svo mikil áhrif á son hans. Árangur- inn varð sá, að faðirinn tók að boða spíritismann. Morgunn hefir nokkrum sinnum minst á geðveikralækninn í Los Angeles Dr. Wick- land, sem læknar sjúklinga, er verða fyrir áhrifum af lítt þroskuðum og fávísum framliðnum mönnum og eru því geðveikir. Hann hrekur fyrst verurnar burt frá sjúklingunum með rafmagni. Ósýnilegir hjálpendur læknisins koma því Dr. Wickland.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.