Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Síða 10

Morgunn - 01.12.1941, Síða 10
108 MORGUNN er næstum því að ég sé feiminn að lesa ykkur eða setja á pappír, þar sem hól fellur á sjálfan mig fyrir eitthvað, sem ég hefi gert á þessu sviði. Ég á ekkert hól skilið, ég er aðeins lítilfjörlegt tæki til þess að flytja þetta á milli. Þeir, sem starfa hinum megin við tjaldið, ættu að fá hrós- ið, því að það er áreiðanlegt, að þeir leggja oft á sig mik- iö erfiði til þess að hjálpa þeim, sem langar til að kom- ast í samband við okkur. Við hér erum viðtækið, og við getum ekki borið lof á viðtæki útvarpsins, þó að gegnum það komi góð ræða eða fallegur söngur, sem flytjendur hafa þurft mikið fyrir að hafa áður en þeir gátu flutt það. Fyrir því skulum við ætíð muna það, að ef eitthvað kemur í gegnum þannig lagað samband, sem hér um ræðir, þá skulum við ætíð láta það vera okkar fyrstu hugsun, að gefa guði dýrðina og vegsama hann fyrir þessar dásemdir, sem hann lætur okkur í té. Þá sný ég mér aftur að bréfi B.: „Við í. J. sitjum inni í stofu og tölum á víð og dreif, þar til hann byrjar að lýsa fyrir mér: ,,Það stendur hjá yður maður. Hann er frekar lítill, þéttur um herðar, hálsstuttur, dökkhærð- ur og hárið greitt upp og er nokkuð liflegt. Skegg á vöngum, nokkuð farið að grána, yfirskegg, en fremur lítið. Hendurnar fremur litlar, fingurnir stuttir. Hring- ur á hægri hendi. Aldur hans gæti verið milli fertugs og fimmtugs". Áður en lýsing þessi var búin, datt mér í hug (segir B.), að þetta væri föðurbróðir minn, sem drukknaði fyrir 11 árum; en þér sögðuð, að svo myndi ekki vera. Þér sögðuð, að hann væri mjög áfjáður í að láta mig þekkja sig, sem þó ekki heppnaðist að sinni. „Þarna kemur annar maður. Hann er fremur lágur vexti, en nokkuð þrekinn. Hárið er dökkt og er hrokkið. Augun eru gráblá. Svipur hans er þunglyndislegur og mjög hugsandi. Hann virðist hafa haft þann vana, að brosa meira út í annað munnvikið. Hann hallar höfð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.