Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Page 38

Morgunn - 01.12.1941, Page 38
136 MORGUNN er, heldur en að játa að þar hljóti að vera óþekkt „eitt- hvað“, sem einungis er sýnilegt við sjaldgæf skilyrði? Við fjarskynjun (telepathi) mæta sömu erfiðleikar eins og við önnur yfireðlileg líkamleg og sálræn fyrir- brigði. Ef ekki er kannazt við, að til sé einhvers konar ann- ars-heims efni, þá er ekki unnt að finna neina skiljan- lega skýringu á fjarskynjun. Á því stigi, sem vér stönd- um nú á, væri það líkt og að hugsa sér bros án andlits. Þeir sem hafa svo lítinn áhuga fyrir málinu að þeir hugsa lítið um það, virðast ætla, að þetta sé einhvers konar þráðlaust útvarp. Ilvert af hinum fimm skynjunar- atriðum er starfsemi sérstakra tækja í líkamsbygging- unni, er vér nefnum skynfæri. En það er ekki vitanlegt, (hvaða ímyndunarafli sem beitt er), að til sé í líkama mannsins neitt slíkt tæki, er geti sent út eða tekið á móti þráðlausum öldum, að fjarskynjunin sé starfsemi án nokkurs tækis. Það er auðsjáanlega fjarstæða. Þeir, sem hafa einhvern áhuga fyrir málinu, koma sér hjá þessari fjarstæðu með því að láta algjörlega eiga sig, hver sér starfsháttur fjarskynjunarinnar og beina öllum hug að því, að sanna að hún sé til, þó að það hafi hundrað sinnum verið sannað. Eina niðurstaðan, sem þeir virð- ast hafa komizt að, er að fjarskynjunaráhrif geti ekki borizt með eins konar bylgjusending, því að ef svo væri, þá ætti ölduhraðinn að vera í öfugu hlutfalli við vega- lengdina í 2. veldi milli sendanda og viðtakanda, en það sé engin sönnun til fyrir því að svo sé. Þessi ályktun er byggð á þeirri röngu hugsun, að öll áhrif séu í hlutfalli við beina orsök sína. En enginn munur verður á skoti úr skammbyssu eftir því hvort þrýst er á gikkinn laust eða fast, sé hann að eins hreyfður. En ef gert er ráð fyrir „annars-heims efnisauka“, sem þroskast ásamt öðrum líffærum í meira eða minna jöfnu hlutfalli, þá má hugsa sér þann starfshátt fjai’- skynjunarinnar, sem ekki misbýður heilbrigðri skynsemi- „Annars-heims efnisaukinn“ gæti verið aðsetur undir-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.