Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Síða 47

Morgunn - 01.12.1941, Síða 47
MORGUNN 145 Eftir að miðillinn, frú Roberts, hafði talað við tvo aðra fundargesti sneri hún orðum sínum að móður minni, sem varð svo óróleg, að hún neitaði að svara. Ég tók því að mér að svara og þá sagði miðillinn: „Ég heyri sagt „dreng- urinn minn, drengurinn minn!“ Þetta er faðir yðar, hann hét Max og er hér“. Nafnið var rétt, þótt það sé fremur óvenjulegt, og nú bætti miðillinn því við, að faðir minn væri dáinn fyrir þrem mánuðum, hann hefði verið auðug- ur maður, en dáið fátækur, þau umskipti hefðu orðið hon- um að bana. Allt var þetta nákvæmlega rétt. Miðillinn hélt nú áfram: „Iionum þykir þetta ákaflega leitt, en segir, að einhvern tíma munuð þið skilja þetta. Hann segir enn fremur: „Atferli mitt var mikið áfall fyrir ykkur þrjú, en fyrir einu ykkar er vel séð“. Iiann segir mér, að hann sé nú hamingjusamur og að drengurinn hans, sem féll í styrjöldinni, sé hjá honum. Hann bætir því við, að hann sé ánægður með væntanlega giftingu yðar“. Þegar þetta var sagt var mér vissulega alls ekki í huga að gifta mig, ég var orðinn miðaldra maður og var alger- lega sannfærður um, að bezta lífið væri, að lifa ógiftur. Það var í alla staði eðlilegt, að þessi reynsla mín vekti hjá mér nokkurn áhuga fyrir máli, sem ég hafði engan áhuga haft fyrir áður. Þess vegna fór ég hér um bil mán- uði síðar, í september 1932, á fund hjá miðlinum Yout Peters. Á fundinum voru átta gestir. Miðillinn beindi orð- um sínum fyrst til mín og sagði: „Max, faðir yðar er hér. Hann lítur eftir Jane, dóttur yðar“. „En — ég er ekki giftur“, sagði ég. Mér var sagt, að Max væri kunnugt um það. Meðal annars sagði miðillinn mér, sem orðsending frá föður mínum, að fyrir fimm kynslóðum hefði einn af for- feðrum mínum flutzt frá Skotlandi og hefði haft með- ferðis allmikið af steyptu gulli, sem hann hefði stolið frá fjölskyldu sinni. En skipið hefði farizt og nú lægi hvort tveggja á mararbotni, forfaðirinn og gullið. Þetta var mér gersamlega ókunnugt um, og mér fannst það meira að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.