Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Page 49

Morgunn - 01.12.1941, Page 49
MORGUNN 147 hreytti ég út úr mér. Frú Spiers sagði, að ég mundi kynn- ast henni „eftir ferð mína yfir hafið“. „Þetta er allt ósköp óljóst“, sagði ég, „hvar er hún þá stödd núna?“ Frú Spiers svaraði mér: „Hún er stödd hinum megin við Atlantshaf- ið. Hún mun koma yfir með skipinu „Evrópa“, en þér munuð ekki kynnast henni í Englandi". Því næst gaf hún mér nákvæma og skýra lýsingu af útliti þessarar konu. Þegar ég kom á skrifstofu mína, lét ég skrifara minn skrifa þetta nafn og dagsetninguna, lét það bréf inn í inn- siglað umslag og lagði það inn í peningaskáp minn. Þar er það geymt og er óopnað enn. Nokkru síðar var hafskipið „Evrópa“ að koma yfir, frá Ameríku. Ég sendi þá skrifara minn til að útvega mér farþegaskrána. Á skránni var meðal farþeganna „frú John- son með dóttur sína, á leiðinni til Hamburg“. Þá skrifaði ég einum vina minna á þessa leið: „Brúðurin mín er kom- in til Englands. Hún kom með „Evrópu“ — eins og sagt hefir verið fyrir. Ég hefi ekki hitt hana, en ég veit þetta af því að ég hef séð nafn hennar á farþegaskránni“. Póst- stimpillinn á bréfinu sýnir dagsetninguna „22. des. 1932“. í ársbyrjun 1933 var vinur minn, W. S., alvarlega veik- ur og bað hann mig að fylgja sér til Ítalíu. Við fórum sjó- leiðis til Genúa. Á leiðinni sýndi hann mér tvö meðmæla- bréf, sem hann hafði meðferðis, til fólks, sem bjó á þeim stað í Italíu, sem við ætluðum að dvelja á. Ég rak augun í, að annað bréfið var stílað til einhverrar „frú Johnson“. Annað einkennilegt atvik í þessu sambandi er það, að þegar vinur minn, H. B., sem ég hefi áður minnzt á, heyrði að ég ætlaði til Italíu og hvar ég ætlaði að dvelja þar, sagði hann, eins og út í bláinn: „Jæja, konan mín á frændfólk þar“. Síðar kom það upp úr kafinu, að þetta frændfólk konu hans var sjálf Mary Johnson, sem hann hafði séð aðeins einu sinni. Milli H. B. og W. S. er ekkert samband. Þeir hafa einu sinni hitzt i skrifstofu minni af tilviljun. Hvorugur þeirra er spíritisti. Morguninn eftir að ég kom til Ítalíu var ég að koma út
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.